Kvartmílan > Almennt Spjall

Fannar's Pontiac Trans Am A.K.A Glói. allsherjar uppgerð :)

(1/4) > >>

Fannar:
jæja :D þá er maður byrjaður á Trans-amnum,
kom mér á óvart hvað þessi bíll er rosalega heillegur :D
og Gólfið í honum mjög gott, ábyggilega nýuppgert :D
anyways
þá er verið að gera helvíti magnaða hluti við þennan bíl nuna.
hann verður heilsprautaður uppá nýtt (öll föls og allt saman)
nokkurnveigin litabreyting :)
útvarpsloftnet fjarlægt.
ALLUR ryðbættur :D
orginal Trans Am limmiðar settir á hann :)
nýjir þéttikantar í toppinn
filma í afturrúðu
nyja T-toppa :)

öll innréttingin úr honum fór í bolstrun í dag. og allt verður leðrað nema sætin :)
og mjög magnaðar græjur frá Audiobahn og SoundStorm :)
allar græjurnar keyptar af www.audio.is ;)

ég get því myður ekki postað inn myndum en ég er með link á myndirnar :D

www.cardomain.com/id/gloi_
og project síðan á siðu 2
http://www.cardomain.com/memberpage/718216/2

Dart 68:
Það verða væntanlega engar "bilaðar" ABS bremsur í þessum bíl  :roll:

Nei bara hugmynd  :lol:  :lol:  :lol:

firebird400:
á að hafa hann í sama lit að lokum eða

old and good:
Til hamingju með bílin:) Hvernig á hann að vera á litin eftir sprautun? smá hreingerning og vélin verður eins og ný. mér hefur reyndar alltaf fundist leiðinlegt að sjá hvað ertu til fáir TPI bílalr á íslandi sérstaklega miðað við að ég var að lesa í breytingabók sem ég á yfir þessa bíla að það var vinsælt að setja aftermarket TPI í bílana. en já það var eitt sem ég skildi ekki alveg. ef að allt nema sætin verður leðrað hvað er þá það sem verður leðrað?????

Fannar:

--- Quote from: "old and good" ---Til hamingju með bílin:) Hvernig á hann að vera á litin eftir sprautun? smá hreingerning og vélin verður eins og ný. mér hefur reyndar alltaf fundist leiðinlegt að sjá hvað ertu til fáir TPI bílalr á íslandi sérstaklega miðað við að ég var að lesa í breytingabók sem ég á yfir þessa bíla að það var vinsælt að setja aftermarket TPI í bílana. en já það var eitt sem ég skildi ekki alveg. ef að allt nema sætin verður leðrað hvað er þá það sem verður leðrað?????
--- End quote ---

toppáklæðin hurðaspjöldin sólskignin og allt þar sem var teppi nema í golfinu :D
semsagt hliðarnar og það allt :)

Dart 68 þetta var eitt það heimskulegasta sem þú hefur geta hrækt útur þér
make som fucking sens

og já liturinn er leyndó :D

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version