Kvartmílan > Almennt Spjall

Myndir frá æfingu í dag 24.10

(1/6) > >>

1965 Chevy II:
Frábært veður en nánast ekkert af bílum,Ingó setti besta tíma sem farinn hefur verið á brautinni á Street Radial dekkjum 12.39sec í talsverðu spóli.
Stígur setti personal best á 10.43 minnir mig.
Nóni drap Saab-inn annars var hann að taka flott á.

Ingó:
Smá leiðrétting.

ég for 2 ferðir á 12.28 , 2,1 60 fet og 116.28 MPH
sem er ok.

Ingó.

1965 Chevy II:
Góóður ég hef sennilega verið farinn þegar þú fórst 12.28 til lukku með tímann,hvað gerist á slikkum :shock:

Einar Birgisson:
Slær ekki 11,70-80 hjá Gulla 555 út 12,28 hjá formanninum Ingó ?

eva racing:


   Lítið veist þú Birgisson.   Að sjálfsögðu er þetta betra hjá formanninum því hann er á 2 manna plast kappakstursbíl en ekki einhverjum fjölsk. sedan.   Og fær þar af leiðandi sek forgjöf.

   Nú nema þetta sé nýtt met í 12,99 flokki og og og.

   Svo man ég að B. Finnbogason.  fór 10,70 á götudekkjum og skoðuðum bílnum gas laus hér fyrir um 20 árum síðan.    Hvað er annars að frétta af kallinum.??

   Hilsen.

 PS. getur þú nokkuð reddað þessum sandtímum til okkar sunnlendinga.?

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version