Author Topic: Challenger 1970  (Read 5302 times)

Offline challenger70

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 16
    • View Profile
Challenger 1970
« on: October 19, 2004, 20:14:17 »
Uppgerðin á Arizona Challengernum sem kom til landsins í mars loksins að taka á sig mynd.  Bíllinn kominn á númer og maður loksins farinn að keyra.  Sumarið að vísu búið en það kemur víst sumar eftir þetta sumar.

http://www.cardomain.com/id/challenger70

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Challenger 1970
« Reply #1 on: October 19, 2004, 21:09:09 »
djöf. töffari, bara kominn á plötur, til hamingju :D

Sjúkt flottur hjá þér
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Challenger 1970
« Reply #2 on: October 19, 2004, 22:33:05 »
gullfallegur! flott litasamsetning! einhverntíman á maður eftir að eignast annan challenger bara spurning um tíma og peninga...! sem minnir mig á að víkingalottó er 400 milljónir annað kvöld.. nú er bara að krossleggja fingur og vona það besta!  :wink:
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Trans Am '85

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 135
    • View Profile
Challenger 1970
« Reply #3 on: October 19, 2004, 23:30:07 »
Þessi er alveg rosalega flottur, til hamingju með kaggann.
Víkingalottó segiru, ætli maður fari ekki að kaupa sér miða eftir að hafa séð myndirnar af þessum  :D
Björn Eyjólfsson

Offline 72 MACH 1

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 434
    • View Profile
Challenger 1970
« Reply #4 on: October 19, 2004, 23:46:01 »
Glæsilegur bíll. Enn og aftur til hamingju með gripinn.
Er ekki rétt að koma sér í vélapælingar og stefna á eina svona í vetur??????

Kveðja,
Eggert Kristjánsson.
6602581

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Challenger 1970
« Reply #5 on: October 20, 2004, 01:34:53 »
:P schwing...bara Hemi með öllu fiddfíú
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline MoparFan

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 132
    • View Profile
Challenger 1970
« Reply #6 on: October 21, 2004, 11:26:53 »
Rosalega flottur hjá þér, til hamingju með þennan glæsilega fák. Þú sýnir okkur hinum hvernig á að gera þetta :D

B5 liturinn er bara einn af þeim flottari á þessu boddíi.

Það verður gaman að sjá þig á rúntinum.
Birkir Halldorsson

69 Dodge Coronet M440

Offline Dart 68

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 589
    • View Profile
Challenger 1970
« Reply #7 on: November 05, 2004, 01:17:06 »
Til hamingju með þennan stórglæsilega bíl, ég á vart til lýsingarorð um það hvað mér finst um bílinn hjá þér.  Ein spurning samt, þar sem stendur til að ég fari að haska mér í að láta sprauta bílinn minn (hvenær sem það nú verður  :roll:  hahaha) og mar er að vafra um og velta fyrir sér litum o.þ.h þá finst mér þessi litur ótrúlega flottur á bílnum þínum.  Ég fann samskonar bíl http://adcache.collectorcartraderonline.com/10/5/3/76001553.htm  þar sem hann er sagður vera í sama lit og þinn (B5 Challenger)  Eru birtuskilirðin að blöffa mann eða er þetta bara vegna þess að þinn er nýsprautaður en hinn ekki???
Mér finst þeir nefninlega ekkert eins á litinn  :?:

Hemi í húddið og ekkert annað að mínu mati  8)
Winners never Quit --- Quitters never Win

Ottó P Arnarson

Krúsers
# 666

Offline 75Kongurinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 536
    • View Profile
Challenger 1970
« Reply #8 on: November 05, 2004, 13:19:31 »
glæsilegur bíll hjá þér... það er ekkert verið að slóra við þetta..

ég vild'að ég væri svona öflugur =)
- Stebbi Litli s:866 9282
- '75 Dodge Coronet - 318
- '88 Dodge RamCharger - 360
- '77 Lada 2103 - 1500
- '81 Lada "Convertible"
- '91 Lincoln Continental - 3.8

Offline Dodge89

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 26
    • View Profile
Challenger 1970
« Reply #9 on: November 08, 2004, 21:28:31 »
glæsilegur flottur litur

Offline challenger70

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 16
    • View Profile
Challenger 1970
« Reply #10 on: November 10, 2004, 21:07:55 »
Varðandi fyrirspurnina frá Dart68 um litinn og samanburðinn við bílinn sem hann vísaði í þá eru nokkrir þættir sem geta skýrt mismuninn á myndunum.  Birtuskilyrðin á myndunum geta haft áhrif á hve dökkur liturinn virkar, aldurinn á lakkinu sömuleiðis og hve mikil áhrif sólarljósið hefur haft á upplitun hans.  Þess fyrir utan getur að sjálfsögðu verið einhver mismunur á lakki milli lakkframleiðenda þó að litirnir séu gefnir upp þeir sömu.  Annars voru bláu Challenger litirnir fyrir 70 módelið 3, þe. B3 (ljósblár), B5 (milliblár) og B7 (dökkblár).