Author Topic: Vírusvörn  (Read 3517 times)

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Vírusvörn
« on: October 11, 2004, 23:22:42 »
Mér datt í hug að deila þessu með ykkur,þetta er Online vírusleit frá Trend Micro Pc-Cillin,þetta svínvirkar og hefur oft fundið vírusa sem vírusvörnin í tölvunni hefur ekki fundið.
Gott að hafa þetta í favorites,smellið á linkinn og installið því sem hún biður um (þarf bara að gera einu sinni) svo velja hvað á að scanna (my computer-FloppyA-C ofl. og haka í auto clean og svo bara scan.

http://housecall.trendmicro.com/housecall
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Vírusvörn
« Reply #1 on: October 11, 2004, 23:46:26 »
Tekur þetta allt klámið og soran sem einhverja hluta vegna kemur í tölvuna manns
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Vírusvörn
« Reply #2 on: October 11, 2004, 23:56:41 »
Nei,þá villtu Ad-Aware :wink: Það er líka snilld hér er free version:
http://www.download.com/3000-2144-10045910.html
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline chevy54

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 163
    • View Profile
Vírusvörn
« Reply #3 on: October 12, 2004, 12:57:53 »
nonni þú getur lika nota spyware remover frá sama fyrirtæki og ad-aware... það er helvíti gott forrit og hreinsar burt allt klámið...
Keðja Jói

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Vírusvörn
« Reply #4 on: October 12, 2004, 13:55:21 »
Quote from: "ROCCO"
nonni þú getur lika nota spyware remover frá sama fyrirtæki og ad-aware... það er helvíti gott forrit og hreinsar burt allt klámið...

Sýndu mér link með þessu frá Lavasoft þetta er hvergi á heimasíðu þeirra enda er Ad-Aware ekkert annað en ad og spyware remover tool :?
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline chevy54

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 163
    • View Profile
Vírusvörn
« Reply #5 on: October 12, 2004, 14:22:38 »
sorry forritid heitir spy sweeper      www.snapfiles.com/get/spysweeper.html[/url]
Keðja Jói

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Vírusvörn
« Reply #6 on: October 12, 2004, 18:05:22 »
Það er ekki frá Lavasoft.Ad-aware er toppurinn í þessum geira,svo kæmi Spybot en það er svoldið varasamt fyrir óvana en ég hef ekki séð ad-aware  henda neinu út sem ekki má fara.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline -Siggi-

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 202
    • View Profile
Vírusvörn
« Reply #7 on: October 12, 2004, 18:42:37 »
Svo er líka til Stinger frá McAfee.

http://vil.nai.com/vil/stinger/

Annars eigið þið ekki að vera þvælast
á þessum pop-up síðum  :wink:
Sigurður S. Guðjónsson
Allar almennar bílaviðgerðir    694-3035 Bílavaktin www.bv.is
 - Cadillac CTS-V - Nissan 300ZX TT -

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Vírusvörn
« Reply #8 on: October 12, 2004, 18:56:57 »
Quote from: "FLUNDRI"
Svo er líka til Stinger frá McAfee.

http://vil.nai.com/vil/stinger/

Annars eigið þið ekki að vera þvælast
á þessum pop-up síðum  :wink:

Ekkert popup með service pack2 :wink:
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline BB429

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 107
    • View Profile
Vírusvörn
« Reply #9 on: October 13, 2004, 21:37:55 »
Kanntu nokkuð til þess að fá þetta til að virka með Opera vafra ?

Biggi
Birgir Björgvinsson
Thank the Lord for the Big Block Ford!

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Vírusvörn
« Reply #10 on: October 13, 2004, 21:39:21 »
Nei því miður,ég hef bara einu sinni prufað Opera,bara til að prufa.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas