Author Topic: BMWar til sölu....  (Read 1823 times)

Offline Twincam

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 219
    • View Profile
BMWar til sölu....
« on: October 04, 2004, 02:21:33 »
Jæja... þar sem ég er nú enginn sérstakur BMW kall og hugurinn stefnir útfyrir landsteinana. Plús það að áhuginn á BMW er frekar takmarkaður, þá er ég að spá í að auglýsa bara alla útgerðina eins og hún leggur sig.  

Þetta samanstendur af fjórum (4) E30 boddýum í misgóðu ástandi...

Byrjum á þeim gráa:
1988 árgerð af 320 boddýi með 323 mótor sem þarf að klára að tengja og vinna pínulítið í til að klára.
Boddý í þokkalega góðu ástandi..
topplúga.. bla bla bla

Svo er einn svartur:
1986 árgerðin af 318 boddýi, vélarlaus og sundurtættur.
Var byrjaður að gera hann upp, en ákvað svo að nota 1989 boddýið...

Svo er annar demantssvartur:
1989 árgerð af 318 boddýi, vélarlaus en ekki sundurtættur.
Ekkert búið að gera við þennan nema slíta úr honum vélina (fylgir EKKI)

Svo er sá fjórði, en hann er líka demantssvartur:
1987 árgerðin af 320 boddýi með vélinni enn í húddinu, bara búið að taka nokkrar loft og vatsnslöngur úr honum til að nota í 2.3 vélina.
Boddý mikið ryðgað og ekkert vit í því að nota það í neitt..

Svo eru það allt hitt.. lausa dótið...

það er:
Vélar:
2.0 mótor (í svarta 320 bílnum)
2.3 mótor (í gráa 320 bílnum)
2.5 mótor (situr inni í skúr, ekinn 170.000km)

heill hellingur af 14" stálfelgum með dekkjum á...
leðurinnrétting, m-tech sílsar, einhver framsvunta, aftursvunta og einhverjir aðrir sílsar líka, ljótur spoiler og nokkur trunk lip líka.
16" felgurnar sem voru undir bílnum hans Stefáns GSTuning, með dekkjum, ekkert slitin afturdekk... hálfslitin framdekk.
Lækkunarsett 60/40

Drif:
318 ólæst drif
318 læst drif
320 ólæst drif
320 læst drif (brotið)
325e læst drif

Gírkassar:
323 gírkassar x 3 eða 4
318 gírkassi
325e sjálfskipting
320 gírkassi líka mynnir mig.

og svo einhver slatti af öðru dóti, innréttingardót, hurðarspjöld, framljós, sæti ofl ofl ofl.....

Ég óska eftir tilboðum í þetta allt saman...
Enga smámunasemi samt, læt þetta ekkert nema bara fyrir "rétt" verð  

Langbest er bara fyrir fólk að koma og skoða þetta hjá mér ef það hefur áhuga, erfitt að útlista þetta allt saman hérna  

Upplýsingar:
Rúnar P
662-5272 (eftir 16.30)
runarpetur@hotmail.com

takk takk
Rúnar P. Þorgeirsson