Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
Camaro 67 og 68
Ketill:
Sæll Harrí
Ég er nú aðeins 17 ára strákur sem er að stíga fyrstu skrefin í þessum bransa og er svona að kanna málin. Er hrifin af Camaro og á peninga til að kaupa bíl, en ef ég hef móðgað þig með þessu þá bið ég bara afsökunar og leita einhvert annað með spurningarnar.
Ketill :oops:
Moli:
--- Quote from: "Ketill" ---Veit einhver eitthvað um þennan Camaro og hvort hann sé til sölu. :?:
--- End quote ---
sæll Ketill, þessi bíll er eins og Aggi (firebird400) segir þá er bíllinn í að mér skilst góðum höndum á Akranesi í hægri og öruggri uppgerð og alveg stórlega efast ég um að hann sé sölu. Bíllinn er ´67 módel, RS/SS (Rally Sport/Super Sport). Eigandinn heitir Maggi og er undir nafninu hér á spjallinu Camaro67. Ef þú ert í hugleiðingum að verlsa þér svona bíl (sem er aldrei of snemmt) er gott ráð að bíða í 3 ár í viðbót því þá lækkar tollflokkurinn á bílum sem eru ´67 árg. í 13% í staðinn fyrir 45% eins og hann er í dag. þannig að í þínum sporum myndi ég bíða. :wink:
Jóhannes:
hey þið sem eruð að spá í þessum hinum meiginn við fjallið
þá var gamla sleggjan í honum lúin og búin, ég var að spóla á honum í
hringtorginu á selfossi þegar yndislega 327 vélin áhvað að yfirgefa heiminn. ég keyfti kaggan gula og setti hann í smá svera breytingu
sem dæmi þá var verslað 454 GM vél og 400 sjálfskyfting með kopardiskum og shift kit, nýtt drifskaft, conventor og allt sem þessu teingist er bara nýtt..
það sem ég ætla að láta gera er að sprautan appelsínu gulan og setja 2 litlar svartar rendur þvert yfir hann og panta í hann innréttinu á paddockparts.com ég læt ib.is panta þetta fyrir mig að utan..
en þið sem þekkið þetta þá breyttist nú hugmyndinar hjá manni í þessum málum æ oftar en maður heldur ...
ég sett eitthvað um hann og myndir á vefinn þegar hann verður tilbúin eða langt kominn..
þangað til bíðum spenntir og spólum á kanta kveðja Geiri
Harry þór:
Þú hefur ekkert móðgað mig Ketill , ég var bara að reyna að segja þér að hér á landi er ekki til neinn bíll sem hentar til uppgerðar.Það er miklu betra að kaupa bíl að utan sem vantar að sprauta og kanski að skifta um innréttingu í,það eina sem þarf að passa er að ekki sé ryð.Þú ert ekki sá fyrsti sem kemur með spurningu sem þessa og hinir þessir koma með komment á það ,og mér hefur fundist að því ógæfulegri bílhræ það er, því betra.
Harry Þór
Gummitz_:
ef það er einhverntíman tíminn til að flytja inn þá er það núna,
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version