Mottó vetrarins er: Vinna í tryllitækinu í vetur og koma því í notkun á Kvartmílubrautinni næsta sumar
Þeir sem hafa áhuga á að sjá hvernig staðan er á uppgerðinni á þessum Challenger geta skoðað http://www.cardomain.com/id/challenger70Á næstunni verða settar inn fleiri myndir þannig að áhugasamir geta fylgst með. Eins og sést er margt búið og stefnt er að því að ljúka verkinu innan þriggja vikna.