Author Topic: 1970 Dodge Challenger.  (Read 4313 times)

Offline 72 MACH 1

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 434
    • View Profile
1970 Dodge Challenger.
« on: September 24, 2004, 12:30:03 »
1970 Dodge Challenger.
Þessi kom til landsins í byrjun apríl á þessu ári.
Verður flottur á götunni næsta vor.

Kveðja,
Eggert Kristjánsson.
6602581

Offline challenger70

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 16
    • View Profile
Staðan í dag
« Reply #1 on: September 24, 2004, 20:56:55 »
Þeir sem hafa áhuga á að sjá hvernig staðan er á uppgerðinni á þessum Challenger geta skoðað

http://www.cardomain.com/id/challenger70

Á næstunni verða settar inn fleiri myndir þannig að áhugasamir geta fylgst með.  Eins og sést er margt búið og stefnt er að því að ljúka verkinu innan þriggja vikna.

Offline vette75

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 32
    • View Profile
Re: Staðan í dag
« Reply #2 on: September 24, 2004, 21:58:10 »
Quote from: "challenger70"
Þeir sem hafa áhuga á að sjá hvernig staðan er á uppgerðinni á þessum Challenger geta skoðað

http://www.cardomain.com/id/challenger70

Á næstunni verða settar inn fleiri myndir þannig að áhugasamir geta fylgst með.  Eins og sést er margt búið og stefnt er að því að ljúka verkinu innan þriggja vikna.


þetta glæsilegur Challenger hjá þér,og liturinn er frábær
Með kveðju Vette 75

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
1970 Dodge Challenger.
« Reply #3 on: September 24, 2004, 23:41:07 »
Það er naumast hvað sumir eru duglegir,allt þetta á nokkrum mánuðum,glæsilegur bíll.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
1970 Dodge Challenger.
« Reply #4 on: September 25, 2004, 00:07:56 »
gullfallegur bíll! vel að verki staðið!  :wink:
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline frikkiT

  • In the pit
  • **
  • Posts: 73
    • View Profile
1970 Dodge Challenger.
« Reply #5 on: September 25, 2004, 23:52:49 »
Vá! Ég er mjög heillaður af þessum grip, til hamingju. Hann gæti vel passað í einhvern draum sem maður hefur átt, og á. Magnað að sjá hvað þú hefur gert fyrir bílinn, miðað við útlitið á honum í upphafi. Magnað.
En ertu búinn að eiga eitthvað við vélina ? Og var þetta húdd á bílnum upphaflega ? Til hamingju aftur.

Offline 72 MACH 1

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 434
    • View Profile
1970 Dodge Challenger.
« Reply #6 on: September 26, 2004, 12:52:16 »
Sæll Frikki.

Vélin í bílnum er standard 318. Vonandi verður slakað ofan í hann 440 í vetur ( þú verður að standa þig Svenni ).
Hoodið var keypt á eBay fyrir slikk.

Kveðja,
Eggert Kristjánsson.
6602581

Offline challenger70

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 16
    • View Profile
1970 Dodge Challenger.
« Reply #7 on: September 27, 2004, 22:20:56 »
Ekkert hefur verið átt við vél og skiptingu enn sem komið er.  Vélin er # matching 318 lítið ekin og í góðu standi.  Gaman væri að fá skoðanir ykkar á því hvað væri skynsamlegt að gera í þessum málum.  Þetta er svona mál sem allir hafa skoðanir á og sitt sýnist hverjum.  Planið er koma bílnum í gott stand (sem er að takast), keyra hann t.d. eitt sumar og fá þannig betri skoðun á því hvað væri viturlegast að gera í vélarmálum, bæði með tilliti til afls og aksturseiginleika.

Offline Alpina

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 106
    • View Profile
    • http://www.solpallar.com
1970 Dodge Challenger.
« Reply #8 on: September 27, 2004, 22:29:47 »
Glæsilegur bíll,,,,,,, almennilegt framtak

Til hamingju
Sveinbjörn Hrafnsson

E30 CABRIO      S38B38
ALPINA BITURBO  346 @ 507