Author Topic: Gá hvort slúður sé satt.. trúi þessu samt ekki.  (Read 9665 times)

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Gá hvort slúður sé satt.. trúi þessu samt ekki.
« on: September 16, 2004, 19:24:27 »
sælir/sælar

það er verið að halda því fram að F250 hérlendis fer sirka 11.56 út míluna (sá sem eigandinn af korninu á) , ég er ekki alveg að trúa þessu og ákvað að gá hvort einhver veit meira um þetta? , annars gæti þetta svo sem verið satt en sá sem sagði mér þetta fékk þau skilaboð að segja eigandanum að mæta uppá mílubraut :D

með kveðju Davíð.
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Gá hvort slúður sé satt.. trúi þessu samt ekki.
« Reply #1 on: September 16, 2004, 19:35:39 »
Var það ekki 1/8 míla?  :lol:
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Gá hvort slúður sé satt.. trúi þessu samt ekki.
« Reply #2 on: September 16, 2004, 19:55:39 »
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Gá hvort slúður sé satt.. trúi þessu samt ekki.
« Reply #3 on: September 17, 2004, 15:32:51 »
Var ekki kengtjúnaði Harley Davidson F250 hans IBs að fara á sléttar 16 sek. á sumarmótinu
Agnar Áskelsson
6969468

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Gá hvort slúður sé satt.. trúi þessu samt ekki.
« Reply #4 on: September 17, 2004, 15:57:10 »
neibs hann fór á 14.20 sem er magnað :shock:
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline moni

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 116
    • View Profile
Gá hvort slúður sé satt.. trúi þessu samt ekki.
« Reply #5 on: September 17, 2004, 18:43:21 »
Quote from: "Trans Am"
neibs hann fór á 14.20 sem er magnað :shock:


Já og Gunni Gunn úr torfærunni fór minnir mig á 15,7 um daginn uppá braut, á F350, sem er á tvöföldu að aftan, sem er þá btw talsvert þyngri!

Þessi sem eigandinn á Korninu á er á 38" dekkjum, ekki beint nein spyrnugræja! :lol:

Sá F250 sem fer á 11,56 1/4 míluna, hann þarf að hafa heilt hesthúsahverfi undir húddinu...

Samt eru þetta snilldar bílar, og MJÖG öflugir...
Kv. Gunnar Hans...

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Gá hvort slúður sé satt.. trúi þessu samt ekki.
« Reply #6 on: September 17, 2004, 19:49:44 »
Ford=Snilld
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Gá hvort slúður sé satt.. trúi þessu samt ekki.
« Reply #7 on: September 17, 2004, 20:41:15 »
Mig minnir að það hafi verið 15.9 á þessum F350, sem er samt rosalega góður tími á grútarbrennara :lol:
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Gá hvort slúður sé satt.. trúi þessu samt ekki.
« Reply #8 on: September 17, 2004, 22:23:32 »
Ford ER Snilld

ég held því samt fram að Gunni hafi farið á 15.2 og bíllinn hans Helga/Kára hafi farið á 15.7 býður einhver betur?

annars náði ég video af ferðunum þeirra, hér er önnur ferðin....  8)

http://www.internet.is/bilavefur/stuff/2xF-350.MPG
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Gá hvort slúður sé satt.. trúi þessu samt ekki.
« Reply #9 on: September 18, 2004, 00:30:28 »
Quote from: "moni"
Quote from: "Trans Am"
neibs hann fór á 14.20 sem er magnað :shock:


Já og Gunni Gunn úr torfærunni fór minnir mig á 15,7 um daginn uppá braut, á F350, sem er á tvöföldu að aftan, sem er þá btw talsvert þyngri!

Þessi sem eigandinn á Korninu á er á 38" dekkjum, ekki beint nein spyrnugræja! :lol:

Sá F250 sem fer á 11,56 1/4 míluna, hann þarf að hafa heilt hesthúsahverfi undir húddinu...

Samt eru þetta snilldar bílar, og MJÖG öflugir...


minnti að það var öfugt.. gunni fór á 14 eitthvað og hinn fór 15 eitthvað.
þess vegna er ég ekki að trúa að F250 fer undir 12 sec ;) , svo auðvita þyngdin , allanvega var gaman að sjá þá taka þetta run.

p.s. 1/8 mílu pff.. ekki merkilegt að fara hana á amerískum jeppa nema þess flotti Ram í sumar ;)
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Gá hvort slúður sé satt.. trúi þessu samt ekki.
« Reply #10 on: September 18, 2004, 00:52:05 »
Ég man amk eftir því að það spyrntu tveir svona Fordar uppi á braut á keppnisdegi í sumar og annar fór á örugglega á 15.9 og hinn á 17.1
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Gá hvort slúður sé satt.. trúi þessu samt ekki.
« Reply #11 on: September 18, 2004, 12:35:45 »
Ingimar fór 14.80 minnir mig á Harley Pickup og tók svo allt úr honum varadekk tjakk smurbók og tilheyrandi og fór rúmar 14.20.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Rampant

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 242
    • View Profile
    • http://www.jonsson.info
Gá hvort slúður sé satt.. trúi þessu samt ekki.
« Reply #12 on: September 20, 2004, 04:37:18 »
Quote from: "Moli"
Ford ER Snilld

ég held því samt fram að Gunni hafi farið á 15.2 og bíllinn hans Helga/Kára hafi farið á 15.7 býður einhver betur?

annars náði ég video af ferðunum þeirra, hér er önnur ferðin....  8)

http://www.internet.is/bilavefur/stuff/2xF-350.MPG


Já Ford er Snild! :mrgreen:

Hér má sjá kuningja minn ná sér í Fyrsta sæti á F150 (Silfur Lightning) á 11.54.

http://video.funfordevents.com/FFW/2004/Richmond/Finial_Truck.wmv

Honum hefur einu sinni tekist að komast niður í 10 sek.
Takið eftir því hvernig veltibúrið þarf að fara í gegnum aftur gluggann.
Rampant
'01 Mustang Cobra
467 HÖ, 430 Tq
382 RWHP, 361 RWTQ
12.4 ET @ 111MPH http://jonsson.info/photos/2009autox/dsc_9784.html

Offline Fannar

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 192
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/id/gloi_
Gá hvort slúður sé satt.. trúi þessu samt ekki.
« Reply #13 on: September 20, 2004, 12:51:09 »
Bíllinn hjá honum ingimar hjá IB.is er bara kominn með k&n svepp og tölvukupp og 3 eða 4" púst :?
og hann skilar um 530hp motorinn. ábyggilega 490 til 510 niður í hjól
Fannar
1994 Nissan Sunny 2.0GT-i (the hnakkmobile) 8)
1993 Nissan Sunny 2,0GT-i ? :?
1993 Nissan Navara King Cap 2,4 8)
1984 Pontiac Firebird Trans-Am 5,7 seldur :(

www.audio.is

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Gá hvort slúður sé satt.. trúi þessu samt ekki.
« Reply #14 on: September 20, 2004, 12:55:21 »
530 HP  :?
Agnar Áskelsson
6969468

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Gá hvort slúður sé satt.. trúi þessu samt ekki.
« Reply #15 on: September 20, 2004, 14:06:52 »
Quote from: "Fannar"
Bíllinn hjá honum ingimar hjá IB.is er bara kominn með k&n svepp og tölvukupp og 3 eða 4" púst :?
og hann skilar um 530hp motorinn. ábyggilega 490 til 510 niður í hjól

Það er aldeilis :shock: bara tækniundur aldarinnar tapar aðeins 20-30hp frá vél og út í götu :lol:
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline ljotikall

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 838
    • View Profile
    • http://kvartmila.is
Gá hvort slúður sé satt.. trúi þessu samt ekki.
« Reply #16 on: September 20, 2004, 17:56:17 »
sælir... f350 fordarnir fóru 15,5 og 16,7 samkvæmt tölvuni og prentaranum sem er ágætt miðað við það að brautinn var blaut og þetta voru fordar
aukalimur#858
ljotikall@visir.is
pontiac = Poor old nigger thinks its a cadillac.
kveðja Guðjón Jónsson

Offline Ingaling

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 41
    • View Profile
F-350
« Reply #17 on: September 20, 2004, 18:35:59 »
Ég á myndband af Diesel. Ford F-350 fara 11.42 kvartmiluna. Og þessi bíll er á 35-38" dekkjum, myndbandið er frá usa...
Það er rosalegt.
kann bara ekki að koma þessu á netið, verð að vinna í því.
Chevrolet Silverado 1500 Vortec MAX 35" 2007
Volvo V50 2.0D
Husqvarna TC250

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
Gá hvort slúður sé satt.. trúi þessu samt ekki.
« Reply #18 on: September 20, 2004, 19:51:13 »
Quote from: "Trans Am"
Quote from: "Fannar"
Bíllinn hjá honum ingimar hjá IB.is er bara kominn með k&n svepp og tölvukupp og 3 eða 4" púst :?
og hann skilar um 530hp motorinn. ábyggilega 490 til 510 niður í hjól

Það er aldeilis :shock: bara tækniundur aldarinnar tapar aðeins 20-30hp frá vél og út í götu :lol:


Hehe....... ekki nema 5% tap í skiptingunni og drifinu, það er ekki slæmt.



Kv. Nóni
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Gá hvort slúður sé satt.. trúi þessu samt ekki.
« Reply #19 on: September 20, 2004, 19:59:55 »
Tap í drifrás er mismikið, en það er aldrei hægt að tala um það sem neina prósentu.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.