Slæmt að missa af djamminu
En það var gaman að vinna á þessari keppni. Allt gekk vel og flott tæki. Eina sem vantaði voru útbúnir jeppar. Langt síðan þessir kappar kepptu.
En þessi sandur á Hrafnagili er náttúrulega alveg frábær, mjög þéttur og ekki stórgrýti í honum.
Og miðað við myndir sem ég hef skoðað á netinu þá er þessi sandur miklu þéttari en sandar sem keppt er á erlendis.
Spurning að gera meira úr þessu sandspyrnum hjá okkur? Hafa mótaröð?