Author Topic: Kvikmynd mánaðarins  (Read 3802 times)

Offline kiddi63

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 851
    • View Profile
    • http://www.kvartmila.is
Kvikmynd mánaðarins
« on: September 11, 2004, 11:19:34 »
Ég var að kíkja á þessa ágætu mynd "í skúr drekans" og ég ráðlegg
þeim sem ekki hafa séð hana að skella sér á eintak.
það er ansi fróðlegt að sjá t.d. junkyardinn hjá einum, sem telur að
mér skilst 50-60 bíla og ég er ekki frá því að þarna hafi maður séð
bregða fyrir bílum sem maður hélt að væru löngu farnir í pressuna.
Það kæmi mér ekki á óvart að einhver sæi þarna "gamla teppið sitt"
Gaman að þessu, og ekki spillir tónlistin..
Kristinn Eyjólfsson (Kiddi63)   s:8486593
K.E.Flutningar ehf
Bíladellan bjargaði mér frá helv bolta-óreglunni.
Mitsubishi Sigma 1993 v-6 3000 - Grand Cherokee 1995. 6cyl 4.0 L
Yamaha fj 1200. árg 1989
http://www.facebook.com/Kiddi63?ref=name

Offline Dart 68

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 589
    • View Profile
Kvikmynd mánaðarins
« Reply #1 on: September 11, 2004, 11:42:17 »
Hvar nær maður í eintak??
Winners never Quit --- Quitters never Win

Ottó P Arnarson

Krúsers
# 666

Offline moni

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 116
    • View Profile
Kvikmynd mánaðarins
« Reply #2 on: September 11, 2004, 15:30:01 »
Já hvar???
Kv. Gunnar Hans...

Offline kiddi63

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 851
    • View Profile
    • http://www.kvartmila.is
Kvikmynd mánaðarins
« Reply #3 on: September 11, 2004, 15:41:46 »
það er bara að ná sambandi við meðlimi Moparklúbbsins hér á spjallinu, þannig komst ég yfir eintakið.
Kristinn Eyjólfsson (Kiddi63)   s:8486593
K.E.Flutningar ehf
Bíladellan bjargaði mér frá helv bolta-óreglunni.
Mitsubishi Sigma 1993 v-6 3000 - Grand Cherokee 1995. 6cyl 4.0 L
Yamaha fj 1200. árg 1989
http://www.facebook.com/Kiddi63?ref=name

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Kvikmynd mánaðarins
« Reply #4 on: September 14, 2004, 23:19:08 »
já Kiddi, verulega gaman að fá að sjá þetta! kemur skemmtilega á óvart það sem leynist á sveitabæjum fyrir austan...
en meðal bíla sem leynast þar eru þessir fyrrum "gullmolar..."

1994


10 árum seinna...



´70 Charger


Plymouth Duster


Dart GT
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline kiddi63

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 851
    • View Profile
    • http://www.kvartmila.is
Kvikmynd mánaðarins
« Reply #5 on: September 15, 2004, 08:23:05 »
Ég tók eftir því að það er eitthvað af bílum og bílflökum á tökustað þar sem verið er að taka myndina "A Little Trip to Heaven"
þetta er kannski eitthvað úr þessum junkyard fyrir austan.
Það má sjá eitthvað á mbl.is
http://www.mbl.is/mm/folk/myndasyrpa.html?album=5&img=97
Kristinn Eyjólfsson (Kiddi63)   s:8486593
K.E.Flutningar ehf
Bíladellan bjargaði mér frá helv bolta-óreglunni.
Mitsubishi Sigma 1993 v-6 3000 - Grand Cherokee 1995. 6cyl 4.0 L
Yamaha fj 1200. árg 1989
http://www.facebook.com/Kiddi63?ref=name

Offline Zaper

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 710
    • View Profile
Kvikmynd mánaðarins
« Reply #6 on: September 15, 2004, 10:05:21 »
meira að segja pacer :)
Gremlin Owners Are Special
AMC       "77   
Plymouth "66
Ásgrímur Þ

Offline lozerr

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 14
    • View Profile
Kvikmynd mánaðarins
« Reply #7 on: September 15, 2004, 16:48:22 »
þú mátt setja inn fleiri myndir af þessum druslum ;)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Kvikmynd mánaðarins
« Reply #8 on: September 15, 2004, 19:45:15 »
Quote from: "kiddi63"
Ég tók eftir því að það er eitthvað af bílum og bílflökum á tökustað þar sem verið er að taka myndina "A Little Trip to Heaven"
þetta er kannski eitthvað úr þessum junkyard fyrir austan.
Það má sjá eitthvað á mbl.is
http://www.mbl.is/mm/folk/myndasyrpa.html?album=5&img=97


sæll Kiddi, jú ég spjallaði aðeins við Jóa áður en ég fór að skoða "junkyardin" hans og hann sagði mér að þónokkuð af bílunum hans hefðu verið fjarlægðir og fengnir lánaðir austur á Þykkvabæ fyrir tökur á myndinni! það verður skemmtilegt að sjá útkomuna úr því!
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Junk-Yardinn

  • In the pit
  • **
  • Posts: 89
    • View Profile
Kvikmynd mánaðarins
« Reply #9 on: September 15, 2004, 21:07:39 »
Sælir. Það er rett ég lánaði 10 bila og sonur minn einn kassabil niður í Landeyjar. Tveir eiga eftir að fara í Þykkvabæinn. Allir eiga þeir að koma heim aftur í Junk Yardinn í Október. OG ÞETTA ERU EKKI DRUSLUR!!!! Þetta eru söguleg menningarverðmæti!!! Gamlir ráðherrabílar, sendiráðsbílar, ölvagnar með miklar minningar.
 Það hefur reyndar fækkað mikið í Yardinum vegna tiltektaræðis fyrir 3 árum, en smátt og smátt fjölgar þeim þó aftur. Eru um 60 stykki í dag.
HVER ÖÐRUM VERÐMÆTARI...
 Leikmyndahönnuðurinn þóttist allavega vera kominn í gullnámu.
Jói.

Offline Lindemann

  • Certified safety inspector
  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 538
    • View Profile
Kvikmynd mánaðarins
« Reply #10 on: September 15, 2004, 23:46:00 »
einhver hérna sem gæti reddað mér myndinni í skúr drekans?  8)
Kv. Jakob B. Bjarnason

Offline blobb

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 117
    • View Profile
Kvikmynd mánaðarins
« Reply #11 on: September 16, 2004, 08:22:15 »
hvar er junk-yardinn?
Krizzi
Always Pass Left Cause The Right Way Is Always The Wrong Way!!!
1984 Toy X-Cab 38" 340 mopar.
1992 Chevrolet Camaro RS(Sold)
1988 Pontiac Firebird Formula 350LT1
(sold)
1978 Dodge diplomat (seldur :roll:)