Author Topic: Corvette' 75 á leið til strandar  (Read 7750 times)

Offline vette75

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 32
    • View Profile
Corvette' 75 á leið til strandar
« on: September 09, 2004, 21:51:46 »
Ég vil þakka ykkur fyrir góðar móttökur þegar ég setti inn myndir af Corvettu sem ég verslaði á Ebay,fyrir nokkrum dögum, nú er hún á leið til strandar og fer í skip þann 16. sept.
Ég sendi inn eina mynd þegar hún var sett upp á vagn í gær.
Kveðja
VETTE 74
Með kveðju Vette 75

Offline Árni Elfar

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 321
    • View Profile
Corvette' 75 á leið til strandar
« Reply #1 on: September 09, 2004, 22:57:01 »
Úff maður. Gullfallegur :wink:
Gaman fyrir þig að fá hana svona glæsilega hingað heim, beint út að keyra 8)
....Meira en ég gæti sagt með mitt Corvettu project :oops:
Árni J.Elfar.

Offline vette75

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 32
    • View Profile
Vette 75
« Reply #2 on: September 09, 2004, 23:00:58 »
Sælll hvernig vettu átt þú
Með kveðju Vette 75

Offline Árni Elfar

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 321
    • View Profile
Re: Vette 75
« Reply #3 on: September 09, 2004, 23:12:19 »
Quote from: "vette75"
Sælll hvernig vettu átt þú

Keypti 1976 Stingray á Ebay í sumar, bíll sem þarfnast "TENDER LOVE AND CARE".Er að sanka að mér dóti í hana. Hún er svo á leiðinni í skúrinn.
Árni J.Elfar.

Offline vette75

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 32
    • View Profile
vette 75
« Reply #4 on: September 09, 2004, 23:15:16 »
ER það þessi hvíta sem var á Smiðjuvegi eða Skemmuvegi?
Með kveðju Vette 75

Offline Árni Elfar

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 321
    • View Profile
Corvette' 75 á leið til strandar
« Reply #5 on: September 09, 2004, 23:17:11 »
Já, það passar.
Ekkert augnakonfekt eins og er, en er vel ökufær.
Árni J.Elfar.

Offline vette75

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 32
    • View Profile
vette 75
« Reply #6 on: September 09, 2004, 23:23:42 »
Þegar ég sá vettuna þína þá ákvað ég að kaupa mér eina, var búinn að vera að velta þessu fyrir mér lengi.
ÉG  átti Cudu og Mustang fastbak 2+2 í gamladaga og fanst ég kanski orðin of gamalll fyrir þetta
Með kveðju Vette 75

Offline Árni Elfar

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 321
    • View Profile
Re: vette 75
« Reply #7 on: September 09, 2004, 23:33:36 »
Quote from: "vette75"
Þegar ég sá vettuna þína þá ákvað ég að kaupa mér eina, var búinn að vera að velta þessu fyrir mér lengi.
ÉG  átti Cudu og Mustang fastbak 2+2 í gamladaga og fanst ég kanski orðin of gamalll fyrir þetta

Jamm, ég dreif bara í þessu líka. Þetta finnst mér lang flottustu old school bílarnir. Ég hugsaði mig bara um í 5 min áður en ég ýtti á hinn alræmda "BUY IT NOW" takka á Ebay. En bíllinn var skárri en ég bjóst við.
Aldrei of gamall fyrir svona dót :wink:
Árni J.Elfar.

Offline vette75

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 32
    • View Profile
Corvette' 75 á leið til strandar
« Reply #8 on: September 09, 2004, 23:47:11 »
Þessi var bara búinn að vera á Ebay í tvo klukkutíma þegar ég sá hann og ég tók bara sénsin eftir að hafa skoðað myndir af honum í tvær mín
Vette 75
Með kveðju Vette 75

Offline Árni Elfar

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 321
    • View Profile
Corvette' 75 á leið til strandar
« Reply #9 on: September 09, 2004, 23:50:54 »
Quote from: "vette75"
Þessi var bara búinn að vera á Ebay í tvo klukkutíma þegar ég sá hann og ég tók bara sénsin eftir að hafa skoðað myndir af honum í tvær mín
Vette 75

"Ást við fyrstu sýn" :lol:
Árni J.Elfar.

Offline 427W

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 113
    • View Profile
Corvette' 75 á leið til strandar
« Reply #10 on: September 09, 2004, 23:55:28 »
en hefði ekki verið miklu ódýrara að kaupa svona bíl hér á landi??  Hefur ekki bíllin hans Bigga á Akureyri verið til sölu,  flottur bíll með 383, hefur unnið götumíluna á Akureyri oft,  ég held að hann eigi hana ennþá,  þið Corvettu menn ætttuð að athuga það ef að þið eruð að spá í svona bílum

Offline vette75

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 32
    • View Profile
Corvette' 75 á leið til strandar
« Reply #11 on: September 09, 2004, 23:57:58 »
Ég var búinn að missa af tveimur vettum ein var 1977 og hin var 1972 hún var svakleg órans lituð og 4 gíra með 454 að ég held, svo að ég þorði ekki að bíða svo ég ýtti á kaupa núna svona fór nú það

Vette 75
Með kveðju Vette 75

Offline vette75

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 32
    • View Profile
Corvette' 75 á leið til strandar
« Reply #12 on: September 10, 2004, 00:00:56 »
það hefði ekki verið ódýrara svo er hann ekki orginal og ekki svartur
Með kveðju Vette 75

Offline Ingvar Gissurar

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 531
    • View Profile
    • Bloggið.
Corvette' 75 á leið til strandar
« Reply #13 on: September 10, 2004, 00:02:55 »
Ég veit ekki hvað það er, en af einhverjum ástæðum getur maður varla hætt að skoða myndirnar af þessum bíl :oops:
Einu sinni fékkst ekki leyfi til að flytja inn Corvette á þeim forsendum að þeir myndu draga til sín svo mikla athygli að það ylli slysahættu :roll:
Eftir að skoða myndirnar af þessum þá held ég að ég skilji hvað var átt við :?  :oops:
Kveðja: Ingvar

Offline 427W

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 113
    • View Profile
Corvette' 75 á leið til strandar
« Reply #14 on: September 10, 2004, 00:04:06 »
vonandi verður þú heppinn með bílinn, en ég mæli með að kaupa þetta hér á landi, þetta er dýrt að fá þetta frá Ameriku,  Það er oft skrítið að þegar að það er verið að auglýsa þessa bíla hér á landi þá seljast þeir ekki,   en svo er verið að flytja helling inn af þessu,   Kaupum íslenskt ef að það stendur til boða

Offline Árni Elfar

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 321
    • View Profile
Corvette' 75 á leið til strandar
« Reply #15 on: September 10, 2004, 00:08:30 »
Quote from: "427W"
vonandi verður þú heppinn með bílinn, en ég mæli með að kaupa þetta hér á landi, þetta er dýrt að fá þetta frá Ameriku,  Það er oft skrítið að þegar að það er verið að auglýsa þessa bíla hér á landi þá seljast þeir ekki,   en svo er verið að flytja helling inn af þessu,   Kaupum íslenskt ef að það stendur til boða

" Kaupum íslenskt ef að það stendur til boða"
Jamm, en meirihlutinn af seðlunum rennur hvort sem er í Íslenska ríkiskassann þegar þú flytur inn bíl. Kaupverðin úti eru minnsta málið.
Árni J.Elfar.

Offline vette75

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 32
    • View Profile
Corvette' 75 á leið til strandar
« Reply #16 on: September 10, 2004, 00:10:02 »
Ég skil þig allveg Ingvar ég hef alltaf verið veikur fyrir þessum bílum og alltaf þegar ég er í  usa þá er ég eins og lítið barn sem sér nýtt dót
Með kveðju Vette 75

Offline vette75

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 32
    • View Profile
Corvette' 75 á leið til strandar
« Reply #17 on: September 10, 2004, 00:14:47 »
Það stóð ekki til boða að kaupa þetta á Íslandi ég bauð í þennan á Akureyri en það var bara fussað + þessi var ódýrari

Vette 75
Með kveðju Vette 75

Offline Ingvar Gissurar

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 531
    • View Profile
    • Bloggið.
Corvette' 75 á leið til strandar
« Reply #18 on: September 10, 2004, 00:16:50 »
Mér hefur alltaf þótt þetta fallegir bílar og bæði skoðað og keyrt svona og alltaf verið soldið heillaður af þeim.
En það er eithvað við þennan sem hinir hafa ekki. :wink:
Kveðja: Ingvar

Offline vette75

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 32
    • View Profile
Corvette' 75 á leið til strandar
« Reply #19 on: September 10, 2004, 00:21:11 »
Ég þakka þér fyrir það ég segi það sama það gerðist eitthvað þegar ég sá myndirnar

Kveðja Vette 75
Með kveðju Vette 75