Author Topic: Fjarstýrður bensínbíll til Sölu 2,5 hp  (Read 3936 times)

Offline Gísli Camaro

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 859
    • View Profile
Fjarstýrður bensínbíll til Sölu 2,5 hp
« on: September 09, 2004, 17:26:29 »
Bensínbíll til sölu.

Savage 25 RTR - 835  59.940 Kr. (Tómstundahúsið)

67.000 (VDO)
 

Helstu atriði:
• Fjórhjóladrifið torfæru tröll, samansettur af framleiðanda
• Stillanlegur 2ja gíra gírkassi hentar bæði í brekkur og í braut
• Nýr .25 eldsneytismótor, 2,5 hp @ 38.000 snúninga, dugar vel í brekkurnar
• Roto start í stað handknúið pull start
• Þriggja-klossa kúpling
• Nýr og endurbættur 160cc eldsneytistankur
• Lokaðar legur, 18 í allt, vel varinn fyrir ryki og óhreinindum
• Lengd 53 cm / Breidd 42 cm / Hæð 26 cm/Veghæð 8 cm
• Sjálfstæð fjöðrun á hverju hjóli - 8 demparar í allt með nýjum stífari gormum
• 3 rása fjarstýring, 2 servó, móttakari og batteríbox fylgir með
• Málað og frágengið GT-1 trukka boddí fylgir í pakkanum
 


Bíllinn ásamt startpakka(ca:10.000 kr), kraftsíu, og ymsum aukahlutum til sölu á 56.000 kr  bíllinn er ekki orðinn mánaðargamall. er enþá á fyrsta bensínbrúsanum sem fylgdi með honum.

Mig vantar skóla bíl og ef e-h er með fíman sparneitinn bíl á verðinu upp í 100 þús og vill taka þennan upp í þá væri það frábært.

Uppl. í s 861-7734 Gísli
Gísli Rúnar Kristinsson
S:895-6667