Author Topic: Corvette' 75 á leið til strandar  (Read 7084 times)

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Corvette' 75 á leið til strandar
« Reply #20 on: September 10, 2004, 00:46:37 »
Quote from: "vette75"
Það stóð ekki til boða að kaupa þetta á Íslandi ég bauð í þennan á Akureyri en það var bara fussað + þessi var ódýrari

Vette 75
Þessi svarti er líka fallegri.
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Corvette' 75 á leið til strandar
« Reply #21 on: September 10, 2004, 08:11:57 »
Quote from: "427W"
  Kaupum íslenskt ef að það stendur til boða

Ekki sammála,um að gera að kaupa að utan ef menn gera góð kaup og fjölga köggum á klakanum. Djöst mæ tú sents...
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline stingray

  • In the pit
  • **
  • Posts: 86
    • View Profile
Corvette' 75 á leið til strandar
« Reply #22 on: September 10, 2004, 11:15:15 »
Vette 75 til hamingju með bílinn.  Ég veit ekki hver þú ert, en ég hef ekki fengið alvöru tilboð frá neinum.  Ég tel mig ekki hafa fussað yfir neinu tilboði.  En ef þú átt við e-mail þar sem boðið er milljón stgr þá hefur maður nú leyfi til af fussa.
Ég hef svarað öllum "tilboðum"  af mikilli kurteisi og reynt að útskýra fyrir mönnum hvað þetta kostar. En fæ ekki svar eftir það.  Bílinn er til SÖLU en ég ætla ekki að gefa hann.
Ef ég ætlaði að kaupa bíl frá USA þá myndi ég nú bara kaupa mér far út og skoða bílinn og prófa.  Alltof margir sem kaupa bíla bara eftir myndum og sitja svo uppi með allskonar mál sem hefði mátt forðast með því að fara út.  Svo gleyma menn alltaf að reikna með kostnaði þegar keypt er að utan.  Tollar, flutningur á strönd, flutningur til klakans, skráningar, tryggingar í hafi, og svo gjald til stóra bróðurs (VSK) af öllu saman.   Þegar allt er svo talið saman þá er nú sjarminn oft farinn af viðskiptunum.  Og þá vakna menn upp við vondan draum stundum.  Hefði kannski verið betra að kaupa bíl á Íslandi???
Birgir K Birgisson

Offline Árni Elfar

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 321
    • View Profile
Corvette' 75 á leið til strandar
« Reply #23 on: September 12, 2004, 04:51:47 »
Quote from: "stingray"
Vette 75 til hamingju með bílinn.  Ég veit ekki hver þú ert, en ég hef ekki fengið alvöru tilboð frá neinum.  Ég tel mig ekki hafa fussað yfir neinu tilboði.  En ef þú átt við e-mail þar sem boðið er milljón stgr þá hefur maður nú leyfi til af fussa.
Ég hef svarað öllum "tilboðum"  af mikilli kurteisi og reynt að útskýra fyrir mönnum hvað þetta kostar. En fæ ekki svar eftir það.  Bílinn er til SÖLU en ég ætla ekki að gefa hann.
Ef ég ætlaði að kaupa bíl frá USA þá myndi ég nú bara kaupa mér far út og skoða bílinn og prófa.  Alltof margir sem kaupa bíla bara eftir myndum og sitja svo uppi með allskonar mál sem hefði mátt forðast með því að fara út.  Svo gleyma menn alltaf að reikna með kostnaði þegar keypt er að utan.  Tollar, flutningur á strönd, flutningur til klakans, skráningar, tryggingar í hafi, og svo gjald til stóra bróðurs (VSK) af öllu saman.   Þegar allt er svo talið saman þá er nú sjarminn oft farinn af viðskiptunum.  Og þá vakna menn upp við vondan draum stundum.  Hefði kannski verið betra að kaupa bíl á Íslandi???

Hann gerði bara einfaldlega betri díl á  75 Vettunni. Svo er það bara miklu fallegri bíll að mínu mati. Og þú talar eins og 70 og eitthvað Corvetturnar fáist á hverju götuhorni. Þinn er sá eini sem er falur ,og er bara of dýr greinilega fyrst hann selst ekki. Og menn sem ákveða að flytja inn bíl reikna dæmið frá A til Ö. Hvað með það að það þurfi að laga hitt og þetta þegar maður kaupir eftir myndum.Maður lagar þá bara það sem kemur uppá. Það kostar nú líka alveg sitt að trippa þarna út og skoða þetta, sérstaklega ef þú ert með marga í sigtinu. Allavegana, vona að þinn seljist. En þið þarna úti, dollarinn er bara í 72krónum. Um að gera að flytja inn núna :twisted:
Árni J.Elfar.

Offline vette75

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 32
    • View Profile
vette 75
« Reply #24 on: September 12, 2004, 10:43:25 »
Sælir strákar ,þetta er góður puntur hjá vett - 1 með að kaupa bíla meðan $ er þetta lár,spákaupmenn segja að eftir kosningar muni $ hækka þónokkuð í verði sérstaklega ef Kerry vinnur. Eftir þessu bíða fjármálamenn spentir.
Strákar verum allir vinir og virðum skoðanir annara, við höfum eitt áhugamál saman og það eru bílar,stöndum saman.
Kveðja
 
Ólafur Haukdal
Vette 75
Með kveðju Vette 75

Gizmo

  • Guest
Corvette' 75 á leið til strandar
« Reply #25 on: September 12, 2004, 12:00:42 »
Til hamingju með þennan glæsilega bíl !

Ég held að menn séu frekar á hálum ís með fullyrðingar um að það sé betra að kaupa bíl á Íslandi heldur en í USA.  Þau rök að menn geti lennt í alls kyns vitleysu með bíla sem eru fluttir inn á ekkert frekar með innflutta bíla að gera frekar en innlenda.  Hver hefur ekki keypt bíl hérna heima sem reyndist svo eitthvað bilaður eða ekki eins góður og til stóð?  

Menn eru að fá mjög góða bíla frá USA gegnumsneitt, ég þekki þó eitt dæmi þar sem vél og skipting í bíl sem kom frá USA var ónýtt og seljandi úti bætti það að fullu, sendi nýja vél og skiptingu hingað án mikilla vandræða eða deilna.  Ég á alveg eftir að sjá þetta gerast hér á landi, þar sem íslendingur verslar við íslending.

Svo er ekki verra að bílar sem hafa verið heitum ríkjum USA virðast oftast vera minna ryðgaðir en bílar hér heima, sennilega vegna þess að þeir eru ekki saltmarineraðir alla sína tíð eins og flestir bílar hér heima.

 Þótt 25 ára bílar hér séu orðnir stofurstáss þá hafa þeir flestir alveg örugglega verið notaðir til daglegs brúks fyrstu árin, vetur sumar vor og haust.

Og að lokum, bíll getur ekki orðið verðmætari en það sem einhver vill borga fyrir hann, frekar en nokkuð annað.