Author Topic: ´75 Firebird Trans Am  (Read 5367 times)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
´75 Firebird Trans Am
« on: September 07, 2004, 18:10:00 »
Veit einhver um afdrif þessa bíls?
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Binni GTA

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 397
    • View Profile
    • http://www.transamgta.com
´75 Firebird Trans Am
« Reply #1 on: September 07, 2004, 19:07:50 »
hmmmm......fæ bara Lödu þegar ég slæ upp þessu númeri !

Tegund: LADA  Trygging: Ótryggt  Árgerð/framleiðsluár: 1988 /  
Undirtegund: 2107  Opinb. gj.: 0  
Skráningarnúmer: T152  Fastnúmer: IZ748
Í skúrnum er :
Dodge Carger SRT-8 "06
Corvette C4 "95 showroom condition !
Oldsmobile Cutlass Hard top "72 lowrider

Í skúrnum var :
Trans Am GTA"88 leður/Digital..MOLI..SOLD :(
Camaro Iroc Z"86 Eyjabíllinn!..SOLD  :(

Offline sveri

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 722
    • View Profile
þetta er flottasta lada ever
« Reply #2 on: September 07, 2004, 21:48:37 »
:shock:  Rúsiinn hefur greinilega kunnað að bútta til bíla þá  :shock:

Já eða þannig
Sverrir Yngvi Karlsson.
8665016
1986/1971 Ford bronco II 38" 351w
HILUX HRELLIR

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
´75 Firebird Trans Am
« Reply #3 on: September 07, 2004, 21:56:00 »
Númerin í gamla kerfinu fylgdu ekki endilega bílum.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
´75 Firebird Trans Am
« Reply #4 on: September 07, 2004, 22:06:50 »
menn voru mikið að víxla númerum milli bíla og líklega hefur þetta númer T-152 endað á Lödu 2107
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
´75 Firebird Trans Am
« Reply #5 on: September 07, 2004, 22:08:20 »
Lýtur út fyrir að vera 76' árgerð.........
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
p
« Reply #6 on: September 07, 2004, 22:11:00 »
Ég man eftir þessu númeri í gamla daga á bíl sem bróðir vinar mins átti. Það var einhver Amerískur man ekki hvaða tegund en T átti að þýða TURK eftir einhverri bíómynd sem hét TURK 152 að mig minnir. :?:
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
´75 Firebird Trans Am
« Reply #7 on: September 07, 2004, 22:21:32 »
Quote from: "Kiddi"
Lýtur út fyrir að vera 76' árgerð.........

jebb rétt er það,mig grunar að Franklín Steiner hafi átt þennan bíl fyrir nokkrum árum.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline ÁmK Racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 679
    • View Profile
´75 Firebird Trans Am
« Reply #8 on: September 07, 2004, 23:58:20 »
Þá er hann eða var í Grindavík.Það var einhver sjómaður sem átti hann.Svo sá ég hann á bílasölu fyrir tveimur árum upp á Höfða þá var sett á hann 900þús sem var allveg fer fyrir þennan bíl.En hvar hann er núna veit ég ekki.Kv Árni Már
Camaro 92 632 cid.
  Fljótasti Door Slammer á landinu.
Camaro Z28 84 355 cid
Árni Már Kjartansson.

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
´75 Firebird Trans Am
« Reply #9 on: September 08, 2004, 17:07:37 »
Hérna er bíllinn sem þú (Árni) ert að tala um.... gæti verið sami en hann er með 75' fronti allavegana :?
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
´75 Firebird Trans Am
« Reply #10 on: September 08, 2004, 17:08:53 »
en þessi????
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
´75 Firebird Trans Am
« Reply #11 on: September 08, 2004, 17:11:23 »
gæti í dag verið þessi??
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
´75 Firebird Trans Am
« Reply #12 on: September 08, 2004, 17:12:18 »
eða þessi??
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline ZeroSlayer

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 43
    • View Profile
´75 Firebird Trans Am
« Reply #13 on: September 08, 2004, 19:08:45 »
já eða þessi :lol:  :lol:  :D  :lol:  :D  :D
"The Only Way Is All The Way"

Offline Andrew`

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 16
    • View Profile
´75 Firebird Trans Am
« Reply #14 on: September 12, 2004, 05:53:59 »
Þessi bill var sprautaður 91-92 í grindavik og var þar til 99 og núna er þessi bill í næsta húsi hjá mér á akranesi strákurinn sem á hann heitir árni
shibi hey
Corolla si 93
camaro 67

Offline moni

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 116
    • View Profile
´75 Firebird Trans Am
« Reply #15 on: September 12, 2004, 15:59:41 »
Ég sá einn MJÖG líkan í Hafnarfirði í gær, hann er held ég með sama framenda og þessi sem er hér að ofan, þessi sem ég sá er fjólublár, og ekkert smá flottur, á scoopinu stendur einmitt líka "TA-6,6" eins og á þessum sem eru hér að ofan,,, já það segir reyndar ekki neitt :roll:  :)
Kv. Gunnar Hans...