Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.

Chevrolet Nova á Íslandi

<< < (8/43) > >>

kiddi63:
Þessi var rosa nice á sínum tíma  :lol:  8)

Jóhannes:

--- Quote from: "kiddi63" ---Varðandi þessa Novu sem 68Camaro var að spyrja um.....
Er þetta er sá sem lenti í tjóni í Keflavík? Hann var að koma út af planinu við Aðalstöðina og þá kom einhver sleði (Stór Cougar held ég) á siglingu innan úr Njarðvík og þrumaði aftan á hann og kastaði honum heilann hring og á ljósastaur..
Ef þetta er hann þá heitir maðurinn Halldór
--- End quote ---


Heyrðu já það getur alveg passað, ég veit að hann var að koma út af einhverju plani og endaði á ljósastaur, og það var einmitt í Keflavík.
Hann tjónaðist víst illa þá og það er spurnig hvort hann hafi nokkuð endað á götunni aftur ?
Veit einhver meir ? ? ?

kiddi63:
Ég gæti reynt að grafa eftir uppl., best væri auðvitað að hafa fastanúmer bílsins, þá er meiri möguleiki.
Guttinn sem átti bílinn fussaði bara þegar ég spurði hann einhvern tíma hvað orðið hefði um bílinn og hann sagðist ekki hafa hugmynd um það.
Hann læknaðist víst af bíladellunni eftir þetta krass. .. :wink:  :?

Olli:

--- Quote ---
sæll Olli, ég smelli af mynd af umræddri Novu í gær! hún er í notkun dagsdaglega, virðist vera mjög heil, öll rauð-plussuð öll að innan, og ber númerið M-1234.
--- End quote ---


Amm.. alveg rétt, grábrún eða hvít... enginn munur þar á  :lol:
En já þetta er tiltölulega heillegur bíll, held að það sé maður á miðjum aldri sem á hann, eða svo segir mér kallinn í kaupfélaginu  :)
En snilldar númer á henni.

ps. svona eiga menn að vera... bara skella sér uppí Borgarnes og taka mynd af því sem er verið að tala um. :p  (væntanlega verið að pepsi-ast)

Himmi B:
Það var Ford LTD sem Keyrði á Novuna Hans Halldórs. Dóri var að Spóla út af planinu, þar sem  hann var með allt í botni þversum á hafnagötunni
kemur Fordinn og þrumar á v/afturbrettið, snýr Novuni hálf-hring og hún
endaði með afturendan upp á ljósastaurnum. þessi Nova endaði í ruslinu.
semsagt ekki til lengur. Dóri læknaðist ekki af bíladellunni eftir þetta,
átti nokkra flotta eftir þetta.

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version