Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.

Chevrolet Nova á Íslandi

<< < (33/43) > >>

Brynjar Nova:
Ég skil!!!    Væri gott að komast í 68,74 nova

Kiddicamaro:

--- Quote from: "Valur_Charade" ---þetta er reyndar ágætis bíll þarna í innkeyrslunni! Þessi hvíti Daihatsu Charade!  8)
--- End quote ---


hvernig stendur á því að þú treður charade inn í alla pósta hérna..er eitthvað að þér?

Brynjar Nova:
og hananú,,,  :lol:  eru ekki fleiri novu myndir,  :wink:

Brynjar Nova:
Hér er til dæmis mynd af novuni minni eins og hún var, þegar ég sótti hana á bæinn stokkahlaðir í eyjafjarðasveit, árið 1989 var svo í geymslu í dálítin tíma hjá mér eða þar til ég byrjaði að gera kaggann upp, árið 1997. Ég set svo inn fleiri myndir seinna.

narrus:
Maður hefur verið að leita á netinu að myndum af Nova.  Fann maður ekki nokkrar flottar.

Og endilega segja okkur meira frá verkefninu þínu þarna Brynjar, og er síðan ekki málið að mæta með hana á Bílasýninguna 17 júní næstkomandi ef hún verður til þar að segja.

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version