Author Topic: framtíðar spyrnugrein  (Read 3705 times)

Offline frikkiT

  • In the pit
  • **
  • Posts: 73
    • View Profile
framtíðar spyrnugrein
« on: September 04, 2004, 19:45:15 »
Eins og oft gerist þegar beðið er á ljósum, þá fór ég að hugsa aðeins og datt þá í hug næstu spyrnugreinina sem gæti vel verið aðalmálið í framtíðinni :D
Þannig virkar það að keppt er í liðum, fjöldinn allur af ökumönnum úr hverju liði raða sér í röð upp við  ljós sem eru eins og hver önnur umferðaljós nema með sér tímarofa, svo þegar græna ljósið lýsir tekur sá fyrsti af stað og næsti maður reynir að fylgja á eftir eins nálægt og hratt og mögulega. Bílarnir mega ekki snertast undir neinum kringumstæðum. Og við segjum sem svo að ljósin séu í 15 sekúndur, svo er keppnin bara um hver kemur sem flestum bílum yfir ljósin áður en gula (eða rauða) ljósið kemur aftur, og ef einhverjir tveir bílar snertust á meðan akstrinum stóð, þá er umtalað lið dæmt úr keppni.

Hvað finnst ykkur ? er þetta keppnishæf hugmynd og framkvæmanleg ? Nú getur verið að þetta sé þegar til út í heimi, ef svo er þá vissi ég það ekki allavega.

Offline RA

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 11
    • View Profile
framtíðar spyrnugrein
« Reply #1 on: September 05, 2004, 01:52:56 »
Þú ert kolruglaður!!!!!!!!!!!!!! :shock:


Með kveðju GuðmundurFS

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
framtíðar spyrnugrein
« Reply #2 on: September 05, 2004, 02:12:00 »

Regla nr 1.
EEEEEEKKI fara skakkur á spjallrásir.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline frikkiT

  • In the pit
  • **
  • Posts: 73
    • View Profile
framtíðar spyrnugrein
« Reply #3 on: September 05, 2004, 04:40:50 »
hey kommon, rökstyðjið þessi svör, ég get tekið þessu ef þið komið með einhver rök fyrir því hvað er svona fáránlegt við þessa hugmynd. :)

Offline oskard

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 121
    • View Profile
framtíðar spyrnugrein
« Reply #4 on: September 05, 2004, 09:38:10 »
haha lestu yfir það sem þú skrifaðir það ætti að vera nógu góð rök :!:

Offline Jenni

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 47
    • View Profile
framtíðar spyrnugrein
« Reply #5 on: September 05, 2004, 15:25:32 »
Mér sýnist þú vera kominn með ágætt módel af námskeiði fyrir íslenska ökumenn í að drulla sér yfir á umferðarljósum; þar sem komast kannski fjórir yfir þar sem gert er ráð fyrir að tíu bílar komist á grænu. :roll:
Jens S. Herlufsen

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
framtíðar spyrnugrein
« Reply #6 on: September 05, 2004, 16:51:26 »
Það veitir ekki af því að láta íslenska ökumenn taka þátt í einhverju svona.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline frikkiT

  • In the pit
  • **
  • Posts: 73
    • View Profile
framtíðar spyrnugrein
« Reply #7 on: September 05, 2004, 17:28:49 »
Nákvæmlega það sem ég er að reyna að segja, takk fyrir að láta þetta í ljós. Og þetta mundi einnig reyna á samhæfingu keppenda sem lið, nákvæmni, og viðbragð. Ég held að það sé skemmtilegra að horfa á lið etja kappi, frekar en einstakling.

Offline moni

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 116
    • View Profile
framtíðar spyrnugrein
« Reply #8 on: September 06, 2004, 20:37:46 »
hmmm af hverju ekki bara að halda áfram í Drag Racing, ég bara spyr...

Það er allavega nóg fyrir mig 8)
Kv. Gunnar Hans...

Offline Kiddicamaro

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 500
    • View Profile
framtíðar spyrnugrein
« Reply #9 on: September 07, 2004, 23:39:29 »
ég hef nú bara sjaldan lesið aðra eins heimsku :lol:
Kristinn Jónsson
Pontiac Firebird 1967