Author Topic: Ný Corvette til landsins  (Read 11264 times)

Offline vette75

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 32
    • View Profile
Ný Corvette til landsins
« on: September 03, 2004, 21:13:11 »
Keypti þessa 1975 Stingray Corvettu á eBay og er hún á leiðinni til landsins frá Kansans, USA og er væntanleg um mánaðarmót sept-okt og hún er í toppstandi.






Kveðja,
Óli
Með kveðju Vette 75

Offline vignir

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 240
    • View Profile
Ný Corvette til landsins
« Reply #1 on: September 03, 2004, 21:20:59 »
geðveikt flott
Speed kills, Be safe, Drive a Honda

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
Ný Corvette til landsins
« Reply #2 on: September 03, 2004, 21:34:11 »
Glæsilegt  8)
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race

Offline GonZi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 225
    • View Profile
Ný Corvette til landsins
« Reply #3 on: September 03, 2004, 22:04:21 »
Mikið djöfull er hún flott!! Til lukku með þetta  :D
Gísli Jónatan Pálsson

Jeep Grand Cherokee limited

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Ný Corvette til landsins
« Reply #4 on: September 03, 2004, 22:13:42 »
Flottur til hamingju
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline Björgvin Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.159
    • View Profile
Ný Corvette til landsins
« Reply #5 on: September 04, 2004, 00:39:10 »
Til hamingju með þetta :!:

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Ný Corvette til landsins
« Reply #6 on: September 04, 2004, 00:43:39 »
Til hamingju,glæsilegur,hvaða mótor og kassi er í henni?
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline vette75

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 32
    • View Profile
Ný Corvette til landsins
« Reply #7 on: September 04, 2004, 01:05:56 »
Quote from: "Trans Am"
Til hamingju,glæsilegur,hvaða mótor og kassi er í henni?
Vélin mun vera 350, en hydromatic 400 skifting
Með kveðju Vette 75

Offline kiddi63

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 851
    • View Profile
    • http://www.kvartmila.is
Ný Corvette til landsins
« Reply #8 on: September 04, 2004, 08:58:49 »
Til Hamingju með þetta.
Þessi minnir mann svolítið á þennan sem ég hef ekki hugmynd um
hvar er í dag.
Kristinn Eyjólfsson (Kiddi63)   s:8486593
K.E.Flutningar ehf
Bíladellan bjargaði mér frá helv bolta-óreglunni.
Mitsubishi Sigma 1993 v-6 3000 - Grand Cherokee 1995. 6cyl 4.0 L
Yamaha fj 1200. árg 1989
http://www.facebook.com/Kiddi63?ref=name

Offline vette75

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 32
    • View Profile
Ný Corvette til landsins
« Reply #9 on: September 04, 2004, 09:14:23 »
Quote from: "kiddi63"
Til Hamingju með þetta.
Þessi minnir mann svolítið á þennan sem ég hef ekki hugmynd um
hvar er í dag.
Sælll ég reyndi að hafa upp á þessum áður en ég fór að leita í usa eftir corvette en það virtist enginn vita um hann.
ps:
 getur þetta verið þessi rauði á Akureyri ?
Með kveðju Vette 75

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Ný Corvette til landsins
« Reply #10 on: September 04, 2004, 09:44:36 »
Nei þetta er ekki hún.
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Himmi B

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 40
    • View Profile
.
« Reply #11 on: September 04, 2004, 09:46:23 »
ef ég man rétt þá var þessi í keflavík um tíma, sá sem keipti hann síðar
vildi hafa hann orginal tók burtu hliðarpústið og felgurnar og hann var síðan málaður rauður.

Offline vette75

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 32
    • View Profile
Re: .
« Reply #12 on: September 04, 2004, 09:54:53 »
Quote from: "Himmi B"
ef ég man rétt þá var þessi í keflavík um tíma, sá sem keipti hann síðar
vildi hafa hann orginal tók burtu hliðarpústið og felgurnar og hann var síðan málaður rauður.
veist þú hvað varð um hliðartpústið ?
Með kveðju Vette 75

Offline moni

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 116
    • View Profile
Ný Corvette til landsins
« Reply #13 on: September 04, 2004, 12:31:06 »
VÁ!!! Skuggalega flott!!! Til hamingju með gripinn :!:
Kv. Gunnar Hans...

Offline Fannar

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 192
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/id/gloi_
Ný Corvette til landsins
« Reply #14 on: September 04, 2004, 12:59:18 »
virkilega fallegur, til hamingju með hann :D en má maður spurja á hvað þú keyptir kvikindið? eða svona óljósa tölu :)
Fannar
1994 Nissan Sunny 2.0GT-i (the hnakkmobile) 8)
1993 Nissan Sunny 2,0GT-i ? :?
1993 Nissan Navara King Cap 2,4 8)
1984 Pontiac Firebird Trans-Am 5,7 seldur :(

www.audio.is

Offline Árni Elfar

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 321
    • View Profile
Ný Corvette til landsins
« Reply #15 on: September 04, 2004, 13:09:14 »
Flottur. Til lukku :wink:
Árni J.Elfar.

Offline ZeroSlayer

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 43
    • View Profile
Ný Corvette til landsins
« Reply #16 on: September 04, 2004, 19:19:50 »
þetta er rosalega flottur bíll!!!
"The Only Way Is All The Way"

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Ný Corvette til landsins
« Reply #17 on: September 04, 2004, 22:39:04 »
glæsilegur, til lukku!  :wink:
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline jeepcj7

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 307
    • View Profile
corvette
« Reply #18 on: September 05, 2004, 20:15:05 »
Til hamingju með bílinn.
Það er ein 82 vetta svört á teinafelgum í Hveragerði er þetta hún á myndinni ?
Kveðja jeepcj7
Hrólfur Árni Borgarsson<br />Jeep cj2 ´46. 466  Built ford tough<br />\"There is no substitute for cubic inches\"<

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: corvette
« Reply #19 on: September 05, 2004, 21:05:50 »
Quote from: "jeepcj7"
Til hamingju með bílinn.
Það er ein 82 vetta svört á teinafelgum í Hveragerði er þetta hún á myndinni ?
Kveðja jeepcj7


það er mjög líklega bíllinn hans Braga, hann er víst búinn að vera að dunda sér við að laga hann síðustu ár...
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is