Author Topic: Hemi Challanger  (Read 10056 times)

Offline 75Kongurinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 536
    • View Profile
smá correction
« Reply #20 on: September 21, 2004, 22:57:23 »
aðeins 11 stikki voru framleidd af "convertible" hemicuda árið '71

ég leifi mér að efast um að það sé til 426 hemi herna á akureyri,
en það er hinsvegar einhver hemi vél í snjóbíl hér í bæ sem er grunuð um að vera 330 eða 392...
- Stebbi Litli s:866 9282
- '75 Dodge Coronet - 318
- '88 Dodge RamCharger - 360
- '77 Lada 2103 - 1500
- '81 Lada "Convertible"
- '91 Lincoln Continental - 3.8

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: smá correction
« Reply #21 on: September 21, 2004, 23:36:40 »
Quote from: "75Kongurinn"
aðeins 11 stikki voru framleidd af "convertible" hemicuda árið '71


það var það sem ég átt við, gleymdi að minnast á það!  :o
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Camaro SS

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 312
    • View Profile
Hemi Challanger
« Reply #22 on: September 23, 2004, 22:26:21 »
Verst að þessir mótorar hafa aldrei unnið neitt sérstaklega  :wink:
Kveðja Haffi

Offline Camaro SS

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 312
    • View Profile
Hemi Challanger
« Reply #23 on: September 23, 2004, 22:27:50 »
Hálfdán hvað var besti tíminn aftur á þessum HEMI ferjum hér á landi ????????? :?:
Kveðja Haffi

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Hemi
« Reply #24 on: September 23, 2004, 23:09:19 »
Sælir Félagar.  :)

Sæll Hafsteinn.

Ég er nú ekki alveg viss um tímana á Challenger-num, en ég heyrði sjálfur tíma upp á 11,17 að mig minnir, og það var 1981.  
En einhver talaði líka um háar 10sek :?:  ekki viss hver eða hvenær,

Hinns vegar náði Óli á GTX Hemi 12,547sek á 109,388 mílum, sem er enn þá Íslandsmet í standardflokki, sett 23 Júlí 1989.
Ég á ennþá "time slip" úr þessari ferð, þó að það hafi verið bölvað að tapa þá var tíminn hans Óla frábær.
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline Harry þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 714
  • Camaro 427
    • View Profile
    • http://www.korfubilar.is
met i standard
« Reply #25 on: September 23, 2004, 23:35:58 »
Sælir félagar,ég vil minna á að Þröstur á Chevellunni sló þetta standard met í sumar 12,50 sem er allveg frábær tími.

harry
1969 Camaro 427 sYc
11.99 Drag radial 60 ft 1.650
12.24 BFG  radial 60 ft 1.795  111.93 mph
Altered dragster 598 bbc 4.77.  1/8 - 147.5 mph - 1.09 60 ft
1/4 7.65 - 163.5 mph

Offline Camaro SS

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 312
    • View Profile
Hemi Challanger
« Reply #26 on: September 23, 2004, 23:47:33 »
11,17 það er nú ekki fyrir allann peninginn
 útur dópað ef við munum rétt  hehehehe :oops:
Kveðja Haffi

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Hemi-Met í standard.
« Reply #27 on: September 24, 2004, 01:31:51 »
Sælir félagar.  :)

Já það væri vonandi að þetta væri svona auðvelt með Íslandsmetið í standard.
En þar sem við kepptum eftir NHRA reglum verðum við að fara eftir þeim og reikna tímana miðað við index.
Indexið er reiknað út frá hestaflatölu (hestöfl uppgefin af NHRA) og þyngd bíls.
Chevelle -an hans Þrastar með 454LS6 færi í A/SA flokk ( A Stock Automatic) með indexið 11,30sek.
GTX hans Óla fer hinns vegar í B/SA flokk (B Stock Automatic) með indexið 11,55.
Þetta þýðir það að ef við gefum okkur óbryttar forsendur þá er Þröstur 1,20sek frá sínu Indexi en Óli 0,99sek frá sínu, sem þýðir að Óli ætti metið ennþá þó að Þröstur hafi farið á betri tíma
Þröstur þyrfti að ná 12,28sek til að ná Íslandsmetinu í standard flokki.
Það er hinns vegar annað að eftir þrjú ár er farið að uppreikna metið ef það stendur ennþá um 0,05sek á ári og síðan þurkast það út eftir nokkur að mig minnir 10ár.
Annars er allt um þetta inn á http://www.nhra.com/tech_specs/classification/index.html
og http://www.nhra.com/stats/indexes_stk.html
og meiri lesning líka á http://www.nhra.com
Síðan verður maður líka að hafa reglubókina við hendina til að finna út undirflokkana.

Oft gaman að spá í þetta.
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Hemi Challanger
« Reply #28 on: September 24, 2004, 12:46:28 »
Haffi... þú að tala um tíma miðað við peninga :D
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Camaro SS

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 312
    • View Profile
Tími og peningar
« Reply #29 on: September 24, 2004, 19:37:17 »
Sem þýðir hvað ????? :evil:
Kveðja Haffi

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Hemi Challanger
« Reply #30 on: September 25, 2004, 17:11:44 »
Smá skot á þig með Supercharged LS1....

Hálfdán, þessi gamli std. flokkur, hvað var leyfilegt að gera þ.e. vélalega séð.. geri ráð fyrir óportuðum heddum, std. replacement kambásum, orginal mellihedd o.fl. ekki satt  :?:
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Standardflokkur
« Reply #31 on: September 25, 2004, 18:20:12 »
Sælir félagar.  :)

Sæll Kiddi.

Reglurnar í standardflokknum eru töluvert flóknar og þá sérstaklega hvað varðar vél og skiptingu.
Það er rétt vélarnar verða að vera með óportuðum heddum, standard eða NHRA samþykktum "stock replacement" stimplum, það má breyta frá pressuðum yfir í fljótandi bolta, það má skipta út original stöngum fyrir stangir sem eru jafn þungar (eða þyngri) og jafnlangar og original, kambásar verða að vera með original liftihæð en það má  breyta gráðum samt ekki fara yfir original, ventlakerfi verður að vera standard, svo og ventla stærð.
Þú verður að vera með original millihedd og blöndung, það er ef þú ert með holley 750 þá verður þú að vera með Holley 750, þú mátt ekki skipta yfir í Eddelbrock eða Carter osf......

Varðandi skiptingu þá máttu vera með hvaða converter/kúplingu sem er, og þú mátt breyta sjálfskiptingum og beinskiptum kössum eins og þú vilt, nema að "trans brake" er bannað.  Þú mátt breyta beinskiptu yfir í sjálfskipt og öfugt.

Það sama er að segja um vélarstærðir þú mátt nota allar þær vélar sem voru fáanlegar í viðkomandi gerð/árgerð, en mátt ekki flakka milli árgerða.

Þú mátt vera með opnar flækjur og 30"x9" slikka.

Hvaða drif sem er má nota en original hásing (framleiðandi) verður að vera til staðar, og takmörkun er á búkkum.

Svo er stranglega bannað að blanda tegundum og árgerðum saman.

Þetta er svona mjög lítið sýnishorn af standard reglum.
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.