Author Topic: Hemi Challanger  (Read 9809 times)

Offline Alpina

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 106
    • View Profile
    • http://www.solpallar.com
Hemi Challanger
« on: August 27, 2004, 15:38:17 »
Góðan dag,,

Langar að forvitnast um bíl sem ég rakst á í grein sem Jón G
skrifaði inn á fornbílaspjallinu,,,,,,,  Ofur-Mustangar á Íslandi

1970 fjólublár/hv vinyl topp 426 Hemi Challanger 425 hö.

Þar sem ég er áhugamaður um þessa  USA bíla  65-75 og er HEMI ofarlega á blaði,,þá hef ég aldrei heyrt um þennann bíl

Man eftir 2 Hemi mótorum  

1)~~~~~>>  Plymoth Belvedere II GTX

2)~~~~~>> Vél sem Óli í Brautarholti átti ((og undirritaður sá))
sem fór síðar austur á Flúðir

Þætti vænt um ef einhver MOPAR-guru eða aðrir vissu þetta til hlítar
Sveinbjörn Hrafnsson

E30 CABRIO      S38B38
ALPINA BITURBO  346 @ 507

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Hemi Challenger og fleiri bílar.
« Reply #1 on: August 27, 2004, 16:57:41 »
Sæll Alpina.

Ég sá að þú hefur lesið þessa grein eftir hann "Jón G" á Fornbílaspjallinu.
Ég sá þessa grein líka fyrir nokkrum vikum og gerði þegar í stað athugasemd við hana, þar sem Jón virðist ekki vera með allar staðreyndir á hreinu
Þetta sá ég strax hvað minn bíl varðar og jafnvel gaf hann upp vitlausa heimsíðu á mig (sem ég lét leiðrétta).
En hvað um það.
Eftir þeim heimildum sem ég hef þá var þessi Challenger sem hann er að tala um til (heyrði reyndar einnig að þetta væri Cuda  :shock: ).
Hann var á Keflavíkurflugvelli í eigu Bandaríkjamanns eins og reyndar Boss 429 Mustang-inn sem var hér líka.
Ég veit ekki um lit né annað á þessum bílum en það er að mér sýnist nokkuð öruggt að þeir gistu landið í einhvern tíma áður en þeir fóru út aftur.

Það er rétt hjá þér að það eru tvær aðrar 426cid Hemi vélar á landinu, önnur í 1967 GTX og hin hjá Gulla Emils á Flúðum.
Síðan hef ég heyrt að Jónas Karl bílamálari eigi eina en það er óstaðfest og sel ég það ekki dýrara en ég keypti. :twisted:

Vona að þetta varpi ljósi á eitthvað.
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline D440

  • In the pit
  • **
  • Posts: 70
    • View Profile
Hemi Challanger
« Reply #2 on: August 27, 2004, 17:16:12 »
Vélin sem er hjá Gulla var í 71 Challenger sem var brúnn og kvítur og var um tíma í eigu undirritaðs.
Haukur.
Haukur S

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Hemi Challanger
« Reply #3 on: August 27, 2004, 20:00:30 »
myndir af umræddum "HEMI" Challenger....





.....en úr hvernig/hvaða bíl kom þessi mótor upphaflega?
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Alpina

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 106
    • View Profile
    • http://www.solpallar.com
Hemi Challanger
« Reply #4 on: August 27, 2004, 20:25:01 »
Þetta var flott,,,,,,,,Moli
Sveinbjörn Hrafnsson

E30 CABRIO      S38B38
ALPINA BITURBO  346 @ 507

Offline Alpina

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 106
    • View Profile
    • http://www.solpallar.com
Hemi Challanger
« Reply #5 on: August 28, 2004, 09:42:38 »
Mér skilst að  Street Hemi 426  var fyrst kynntur í Plymoth Belvedere

Dodge Coronet og Dodge Charger  1966
Sveinbjörn Hrafnsson

E30 CABRIO      S38B38
ALPINA BITURBO  346 @ 507

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Hemi Challanger
« Reply #6 on: August 28, 2004, 10:16:08 »
Quote from: "Alpina"
Mér skilst að  Street Hemi 426  var fyrst kynntur í Plymoth Belvedere

Dodge Coronet og Dodge Charger  1966


ég var nú að meina úr hvaða bíl þessi 426 mótor sem var í umræddum ´71 Challenger kom upphaflega, kannski að einhver geti svarað því!
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline 440sixpack

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 362
    • View Profile
Hemi Challanger
« Reply #7 on: August 28, 2004, 12:58:10 »
Vélin var flutt inn frá Ameríku í kringum 1980 af Kjartani Kjartanssyni þáverandi eiganda bílsins.
Þórður Ingvarsson
1970 Dodge Challenger R/T 440 shaker.(seldur) (O O [====R/T=] O O)
1971 Plymouth Cuda Pro-street Project.  (O O {]{]{]|[}[}[} O O)
2003 Mercedes Benz E-500 Avantgarde
2007 Yamaha YZF R-1

Offline Alpina

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 106
    • View Profile
    • http://www.solpallar.com
Hemi Challanger
« Reply #8 on: August 29, 2004, 15:56:08 »
Þar sem verið er að tala um HEMI---Challanger
þá langar mig að benda á þennann ,,að mínu mati  flottasti Challanger
EVER,,,,, og ekki skemmir sagan  + númerið

http://adcache.collectorcartraderonline.com/10/2/0/66268820.htm
Sveinbjörn Hrafnsson

E30 CABRIO      S38B38
ALPINA BITURBO  346 @ 507

Offline moni

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 116
    • View Profile
Hemi Challanger
« Reply #9 on: August 29, 2004, 18:00:57 »
þar sem að ég er nú soddan vitleysingur, getur einhver sagt mér hvað merkir þegar talað er um eins og í þessu tilfelli um 426 "Crate" Engine
Sá það líka þar sem var verið að tala um Chevy 572 Crate engine

What does this "crate" stand for???
Kv. Gunnar Hans...

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
Hemi Challanger
« Reply #10 on: August 29, 2004, 18:32:57 »
Crate er kassi, þú kaupir tilbúna vél sem er oftar en ekki send í trékassa :)
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race

Offline moni

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 116
    • View Profile
Hemi Challanger
« Reply #11 on: August 30, 2004, 20:38:42 »
Quote from: "Nonni"
Crate er kassi, þú kaupir tilbúna vél sem er oftar en ekki send í trékassa :)


OK takk... þá veit ég það :)
Kv. Gunnar Hans...

Offline 75Kongurinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 536
    • View Profile
Hemi Challanger
« Reply #12 on: September 08, 2004, 04:55:38 »
Quote
þá langar mig að benda á þennann ,,að mínu mati flottasti Challanger
EVER,,,,, og ekki skemmir sagan + númerið


þessi er helvíti snirtilegur... það fer þessum bílum ekki að vera í einhverjum glæpa litum.. en mér persónulega finnst þetta svona full plain... nær ekki að njóta sín
- Stebbi Litli s:866 9282
- '75 Dodge Coronet - 318
- '88 Dodge RamCharger - 360
- '77 Lada 2103 - 1500
- '81 Lada "Convertible"
- '91 Lincoln Continental - 3.8

Offline Alpina

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 106
    • View Profile
    • http://www.solpallar.com
Hemi Challanger
« Reply #13 on: September 15, 2004, 09:03:17 »
smá við bót,,, offtopic

þetta er nú með dýrustu  Muscle-car sem ég hef séð

BARA,,,, flottur bíll

http://cgi.ebay.com/ebaymotors/ws/eBayISAPI.dll?ViewItem&category=6198&item=2489441703&rd=1
Sveinbjörn Hrafnsson

E30 CABRIO      S38B38
ALPINA BITURBO  346 @ 507

Offline Trans Am '85

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 135
    • View Profile
Hemi Challanger
« Reply #14 on: September 15, 2004, 17:49:13 »
Quote from: "Alpina"
smá við bót,,, offtopic

þetta er nú með dýrustu  Muscle-car sem ég hef séð

BARA,,,, flottur bíll

http://cgi.ebay.com/ebaymotors/ws/eBayISAPI.dll?ViewItem&category=6198&item=2489441703&rd=1


Hefuru þá ekki heyrt um þessa 'Cudu?
http://www.moparaction.com/Next/history/dec2003.html
Björn Eyjólfsson

Offline Alpina

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 106
    • View Profile
    • http://www.solpallar.com
Hemi Challanger
« Reply #15 on: September 15, 2004, 18:39:55 »
önnur á kúlu hin á tvær    :shock:  :shock:  :shock:
Sveinbjörn Hrafnsson

E30 CABRIO      S38B38
ALPINA BITURBO  346 @ 507

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Hemi Challanger
« Reply #16 on: September 15, 2004, 21:17:37 »
já, aðeins 11 Cudur voru framleiddar með 426 HEMI 1971, þar af voru 4 sem voru fluttir úr landi en 7 urðu eftir í USA.

Framleiðslutölur yfir HEMI 1966 - 1971
http://www.speedfreaksspeedshop.com/index.html?lang=en-us&target=d227.html

Million Dollar ´Cuda
http://money.cnn.com/2003/06/26/pf/autos/cuda/
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Alpina

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 106
    • View Profile
    • http://www.solpallar.com
Hemi Challanger
« Reply #17 on: September 15, 2004, 21:52:38 »
Kærar þakkir,,,,,,,Moli,,,,,  ákaflega nytsamar upplýsingar :wink:
Sveinbjörn Hrafnsson

E30 CABRIO      S38B38
ALPINA BITURBO  346 @ 507

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Hemi Challanger
« Reply #18 on: September 19, 2004, 11:17:59 »
það er ein svona Hemi vél hér á Akuryeri p,s ekki til sölu
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Dart 68

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 589
    • View Profile
Hemi Challanger
« Reply #19 on: September 19, 2004, 12:34:29 »
Ekki 426.....
Winners never Quit --- Quitters never Win

Ottó P Arnarson

Krúsers
# 666