Author Topic: KEPPNI  (Read 8192 times)

Offline Einar Birgisson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.422
    • View Profile
KEPPNI
« on: August 22, 2004, 03:54:49 »
Hallló halló.var ekki keppni í dag ? hvað með úrslit ? tíma ? hraða ? 60 fet ? keppendur ?
Er þetta ekki vefur um kvartmílu ?

Það kemur ekki neitt frá stjórn nema óskir um að menn skrái sig ?

Einn forvitinn ?
Einar Þór Birgisson

Drag racers go straight to the finishline. The others guys drive in circles looking for it.

Mín skrif hér eru mínar persónulegu skoðanir. Ég áskil mér rétt til að skipta fyrirvaralaust um skoðun.

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
KEPPNI
« Reply #1 on: August 22, 2004, 11:19:09 »
Sammála Einar það vantar allt þetta info ég skal ath hvort þetta sé til á pappír en hér er það helsta svona sem mig rámar í.

Aggi mætti með draggann í fyrsta skipti og fór 3-4 ferðir og best fór hann háar 8sec 8.80 ca með því að slá af og svoleiðis svona verið að læra á þetta.Hann átti annað sætið í OF,Camaroinn sem Þórður átti vann á 9.50ca

Ómar Norðdal vann sína síðustu keppni í MC og er íslandsmeistari nú ætlar kóngurinn að fjarlægja pústið og fara kannski í NOS og eitthvað.
Harrý Herflufsen tók annað sætið glæsilega á 11.75ca
Harrý Hólmgeirs var í 3ja rétt á eftir með besta tíma upp á 11.99 sem á eftir að bakka upp en frábær árangur hjá honum,lá í lágum 12sec með 60fet upp á 1.7

Bracket meistarinn Benni tók 1 sætið þar og í 2 sæti var Magnús Bergs.
Alltaf gaman að sjá Benna fara hann lyftir hjólum í hverri ferð.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
KEPPNI
« Reply #2 on: August 22, 2004, 12:01:49 »
8.72 voru það hjá Agga,heyrði það á einu videoinu áðan
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Harry þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 714
  • Camaro 427
    • View Profile
    • http://www.korfubilar.is
leiðrétting
« Reply #3 on: August 22, 2004, 12:43:28 »
Sælir strákar og takk fyrir góða keppni.

Ég var í fjórða sæti,Þröstur var í 3.sæti.

Harry Þór
1969 Camaro 427 sYc
11.99 Drag radial 60 ft 1.650
12.24 BFG  radial 60 ft 1.795  111.93 mph
Altered dragster 598 bbc 4.77.  1/8 - 147.5 mph - 1.09 60 ft
1/4 7.65 - 163.5 mph

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
KEPPNI
« Reply #4 on: August 22, 2004, 12:54:19 »
Ó...sorry næsti bær við :oops:
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Harry þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 714
  • Camaro 427
    • View Profile
    • http://www.korfubilar.is
meira um MC
« Reply #5 on: August 22, 2004, 16:16:20 »
Það er svolitið fræðandi hvernig Þröstur náði 3.sæti. Ég hefði haldið að ég og Þröstur hefðum þurft að keppa um það. þröstur vinnur tvær ferðir af því að Smári mætti ekki í run og svo þjófstartar Harry Herlufs á móti Þresti,Þröstur þjófstartaði líka.

Harry Þór
1969 Camaro 427 sYc
11.99 Drag radial 60 ft 1.650
12.24 BFG  radial 60 ft 1.795  111.93 mph
Altered dragster 598 bbc 4.77.  1/8 - 147.5 mph - 1.09 60 ft
1/4 7.65 - 163.5 mph

Offline Ice555

  • In the pit
  • **
  • Posts: 94
    • View Profile
    • http://www.teamice.is
555 Impreza
« Reply #6 on: August 22, 2004, 16:27:45 »
Við gátum því miður ekki keppt á laugardeginum þar sem 4. gírinn brotnaði í æfingaferð á föstudagskvöldið.  Íslenska sjávarloftið hefur augljóslega góð áhrif á vélina, hestöflin aukast og togið varð meira en 4. gírinn þoldi.  Trackið í brautinni var ekki gott á föstudagskvöldiið og mikið spól, bæði í 1. og 2. gír, enda 60 fetin ekki góð.   En þetta lofar góðu.   Engu að síður náði Gulli ágætum tíma og endahraðinn  gefur vísbendingu um að lægri tímar í mílunni séu í sjónmáli.  
Árangur Gulla og 555 Imprezunar á föstudagskvöldið var þess:
60 fet  1,757 sek.
1/8 míla 7,090 sek. á 102,51 mílu
1/4 míla 10,909 sek. á 130,44 mílum
Þessi endahraði er 11 mílum meiri en hann náði í keppninni í Englandi í byrjun ágúst.
Næsta verkefni er að setja öflugri gírkassa í bílinn og á því að ljúka fyrir næstu keppni, 4. september.  Þá verðum við vonandi tilbúnir í slaginn alla helgina og frekari báráttu.
Bestu kveðjur,
Team 555,
Halldór Jónsson
Halldór Jónsson
Team ICE
www.teamice.is
Subaru Impreza 2,0 STi
Hestöfl: 880+
Tog: 816+ Nm
Besti árangur Gulla og 555:
1/4 míla: 9,4850 sek. á 151,06 mílu
1/8 míla: 6,1899 sek. á 122,46 mílum
60 fet: 1,4900 sek
Hröðun 0 - 100 km: 2,5 sek.

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
KEPPNI
« Reply #7 on: August 22, 2004, 20:45:00 »
Úrslitin eru:
GT
Daníel Hlíberg 1sæti á Nissan 300 Twin Túrbo
Sebastian Rob 2sæti á Corvette

OF
Helgi Stefánsson 1sæti á Camaro
Agnar Arnarsson 2 sæti á Grind

Bracket
Benedikt Eyríksson 1 sæti á Vegu
Magnús Bergsson 2 sæti á Pontiac

MC
Ómar Norðdal 1 sæti á Camaro
Harry Herlufssen 2 sæti á Camaro
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline 427W

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 113
    • View Profile
KEPPNI
« Reply #8 on: August 22, 2004, 20:53:43 »
hvernig væri nú að koma með stöðuna eftir 4 keppnir,  engin stigastaða hefur verið birt í allt sumar,

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
Til hamingju!
« Reply #9 on: August 22, 2004, 22:21:07 »
Til hamingju með þennan glæsilega tíma og hraða, ég samgleðst ykkur vegna þessa en er jafnframt leiður yfir óförum ykkar með gírkassann. Nú má enginn misskilja mig og halda að ég sé að tala í kaldhæðni vegna þess að ég er ánægður með að Halldór og Gulli séu að sanna hvað túrbóið getur (þó að það sé löngu búið að sanna það í útlöndum), það getur þetta nefnilega með aðeins 2 lítra rúmtak á 4 sílendrum, við skulum hafa í huga að Gísli á sínum flotta Challanger fer á u.þ.b. 10,5 og 130 mílum með sína ofurpreppaða 6-7 lítra, RACE bensín og svaka slikka. Nú tala ég í "um það bilum" vegna þess að það er ekki búið að uppfæra íslandsmetin frá því í fyrrasumar, ekki einu sinni fyrrahaust.

Ég er mjög ánægður með árangur okkar strákanna með SAABinn og hef fengið mikið lof frá allflestum og þar með talið feðgunum, ég reyni ekki lengur að miða mig við Súbarúinn vegna þess að í fyrsta lagi erum við ekki að keppa á sömu forsendum efnahagslega (ég er óttalegt smáríki og tjúnpeningarnir teknir af fjárlögum eldhússins) og svo eru Halldór og Gulli með annað bensín en ég, ég er enn bara með 99 okt.

Með kveðju, Nóni
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
KEPPNI
« Reply #10 on: August 22, 2004, 23:46:08 »
KVART KVART KVART
Það vantar alltaf hendur til að vinna verkin strákar,það þíðir lítið að heimta og heimta það fæst ekki mannskapur í allt sem þarf að gera þetta virðist allt voða lítið mál en það þarf samt að einhver að gera þetta,Stígur sótti tölvuna upp á braut og fór með hana í klúbbinn og ég er búinn að hanga þar í kvöld að reyna að læra á Race forritið og fer með prentarann þangað á morgun kannski og reyni að prenta þetta út og pikka svo inn tímana úr keppninni og stigin ef ég finn það út.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
KEPPNI
« Reply #11 on: August 22, 2004, 23:46:20 »
Er Gísli ekki á bensínstöðvabensíni?
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
KEPPNI
« Reply #12 on: August 22, 2004, 23:49:47 »
Jebb hann er á dælugasi úr öskjuhlíðinni,flugvélagas og hefur stundum blandað það með V-power enda þjappan ekkert úr öllu valdi hjá honum.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
Netlögga
« Reply #13 on: August 23, 2004, 19:11:13 »
Heyrðu þú Frikki, er þetta ekki KVARTmíluspjall? Ekki nema von að menn kvarti, hahahahaha......

Frikki þú ert duglegur, (þetta er ekki bögg, maður verður að skrifa þetta til að það skiljist).

Það eru 135 meðlimir í klúbbnum eftir mótið þarna um daginn, þetta er glæsileg fjölgun, vonandi kemur einhver að keppa og hinir til að hjálpa til. Mín skoðun er sú að reyni maður að keppa sé maður löglega afsakaður frá því að selja pulsur og leika netlöggu, þó að það sé hins vegar mjög mikilvægt til að halda starfinu gangandi.
Mín skoðun er líka sú að stjórn klúbbsins eigi að koma verkefnum á fólk sem ekki er að vinna á fullu í tækjunum sínum til að geta komið í næstu keppni, nema auðvitað að maður setji þau á verkstæði.

Mér finnst líka vanta opna umræðu um þetta, þetta virðist vera eitthvað feimnismál. Stígur hefur reyndar verið mjög virkur og á hrós skilið en fleiri verða að reyna að virkja mannskapinn.
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
RACEsneyti
« Reply #14 on: August 23, 2004, 19:14:11 »
Quote from: "Trans Am"
Jebb hann er á dælugasi úr öskjuhlíðinni,flugvélagas og hefur stundum blandað það með V-power enda þjappan ekkert úr öllu valdi hjá honum.


Ókey, ég er ekki alveg með á þessu, en er hann ekki með N2O?
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
KEPPNI
« Reply #15 on: August 23, 2004, 20:32:10 »
ekkert nos heldur og innan við 12 í þjöppu og er einnig daylí dræver.

P.s ég er EKKI duglegur það eina sem ég legg af mörkum eru félagsskírteinin annars hef ég ekkert gert,Stígur er hins vegar Rambó klúbbsins.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline 75Kongurinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 536
    • View Profile
hvar eru flokkarnir????
« Reply #16 on: August 23, 2004, 22:55:55 »
afhverju heiri ég ekkert um SE GF og alla þessa nýju flokka???

engin keppni???
- Stebbi Litli s:866 9282
- '75 Dodge Coronet - 318
- '88 Dodge RamCharger - 360
- '77 Lada 2103 - 1500
- '81 Lada "Convertible"
- '91 Lincoln Continental - 3.8

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
KEPPNI
« Reply #17 on: August 23, 2004, 23:35:17 »
Það eru ekki nógu margir að skrá sig í keppni til að keyra þá flokka.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline 427W

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 113
    • View Profile
KEPPNI
« Reply #18 on: August 24, 2004, 19:15:02 »
Um þetta Skógarhlíðar 100 okt bensín,  hvers konar bensín er þetta?? Ég hef ekki góða reynslu af þessu, tók 35 lítra á minn Mustang 68 með 351 , 10.5 í þjöppu,  og keyrði svo suður á kvartmílubrautina,  þetta var á föstudagskvöldi þegar að það var æfing,,  strax á Kringlumýrabrautinni var bíllinn farinn að skjóta og freta en ég helt áfram en stoppaði í Hafnafirði til að kíkja á þetta, en ekkert var að sjá en hann ætlaði ekki í gang aftur en það hafðist,  fór á kvartmílubrautina en stoppaði stutt þar og reyndi ekkert að spyrna honum, vissi að þetta var bensínið þannig að ég ákvað að fara heim og tappa af,  Þegar að ég var kominn í Garðabæinn stoppaði bíllinn , BENSINLAUS  , hann hafði eitt öllu 35 lítrum á þessari litlu keyrslu.  ég var með auka bensin á brusa sem ég hafði tekið af 100 okt og setti ca 2 lítra á hann en komst bara nokkurhundruð metra á því  setti aðeins meira og komst þá inn á Shell í Smáranum,  setti þar á hann V Power eins og ég er vanur og þá var gangurinn fljótur að lagast,  setti afganginn af þessu 100 okt á 70 Mustanginn með 427 og þar var sama sagan  , ógangur og læti þannig að ég fyllti hann með V Power og þá lagaðist þetta,    Hefur einhver skýringu á þessu??     Smári

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
KEPPNI
« Reply #19 on: August 24, 2004, 22:58:25 »
Þetta er flugvélabensín og það eru misjafnar sögur af þessu en það eru mjög margir að nota þetta allt árið án vandræða,reyndar fór Jói Sæm á Camaróinum hanns Harry og tók bensín þar og lenti í því að þurfa að taka og hreinsa torinn,kannski hefur komið fúl áfylling en flestir láta vel af þessu þó þetta sé ekki ætlað fyrir loftslagið hér niðri,einn spekingurinn í stóra landinu sagði að ef þú notar venjulegt bensín og svissar svo í AV-Gas við óbreyttar aðstæður þá þurfi að jetta blöndunginn öðruvísi þar sem þetta bensín er allt öðruvísi blanda.

Það er svoldið há oktan tala í þessu AV-bensíni kannski var hún of há fyrir þessa 10.5 þjöppu þannig að illa gekk að kveikja í þessu hjá þér??
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas