Kvartmílan > Almennt Spjall

Bjartsýnis-verðlaun

<< < (2/5) > >>

kiddi63:
Ég er bara að spá: af hverju þarf maður að vera 17 ára til að keyra
bíl en enginn aldurstakmörk til að sparka bolta. .........
Og svo þykjast boltabjánarnir vera meiri menn en ég,,,
ég lendi stöðugt í þrasi við þetta lið, og þeir segja mér að
fara í bíló, og keyra svo burt á "bílnum sínum".... :D  :D  
eru ekki til lyf fyrir þessa menn??  :P
I am born a dragster............

Zaper:
menn eru að eyða tíma og þreki í að hlaupa á eftir lofti sem fangað hefur verið í bolta, og svo lokksins þegar þeir ná honum, er það fyrsta sem þeir gera að sparka honum frá sér aftur.

Nonni:
Og allir að rífast um sama boltann, væri nú meira vit ef það væri hver með sinn bolta  :roll:

kiddi63:
já Rúnar við ættum að þekkja þessa bjálfa síðan við vorum á 3x67,
þeir eru verulega skaddaðir blessaðir þar.

Dart 68:
Það er nú samt einu sinni þannig að Fótbolti hefur svo miklu meiri vinsældir, út um allan heim, heldur en kvartmíla og mótorsport (því miður)

Ég er persónulega hlintur hvorutveggja og eg væri mikið til í að hafa stöð sem sýndi íslenskt mótorsport, ekki misskilja mig.

Hinsvegar er ekki hægt að segja að ein íþrótt sé gáfulegri en önnur því þær snúast ALLAR um það sama =vinna andstæðinn=

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version