Kvartmílan > Almennt Spjall
Bjartsýnis-verðlaun
Nonni:
Eru menn ekki farnir að taka þetta full alvarlega? Ég er viss um að flestir sem hér hafa skrifað hafa haft gaman af því að spila fótbolta og margir horfa á hann einnig.
Verst að margir þessara knattspyrnu(áhuga)manna, sem margir hverjir stunda sína íþrótt uppí sófa fyrir framan sjónvarpið, taka það ekki í mál að það að sitja undir stýri og keyra styttri eða lengri vegalengd geti verið íþrótt :roll:
phoenix:
strandblak kvenna er almennilegt sport til að horfa á 8)
Ásgeir Y.:
mér finnst rosalega gaman að leika mér að sparka í bolta og djöflast.. en þegar kemur að því að horfa á einhverja aðra spila þá gæti ég alveg eins stillt mér upp fyrir framan þvottavélina, með bjór hönd og horft á hana þvo...
Rúnar:
--- Quote from: "Ásgeir Y." ---mér finnst rosalega gaman að leika mér að sparka í bolta og djöflast.. en þegar kemur að því að horfa á einhverja aðra spila þá gæti ég alveg eins stillt mér upp fyrir framan þvottavélina, með bjór hönd og horft á hana þvo...
--- End quote ---
:lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol:
sveri:
Leggja fótboltann niður og taka upp strandblak/sundblak kvenna, kvartmílu og mótmæli kvenna í naut.vik þar sem þær eru að mótmæla því að mega EKKI vera berbrjósta....Sína þetta alltsaman í slaufu allann daginn alla daga!!!
kveðja
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version