Author Topic: hélstu að trabant væri eini plastbíllinn?  (Read 4499 times)

Offline Zaper

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 710
    • View Profile
hélstu að trabant væri eini plastbíllinn?
« on: July 25, 2004, 15:44:04 »
var að lesa grein í samuel frá 1987.
og þar er verið að tala um nýjan rallybíl í þá flóru hér á landi.
Nissan 240rs
stór hluti hans er úr plasti, en undir vélarhlífini er 225 hp vél,
100km úr kyrrstöðu á 5,7 sek.

"Allt hefur þetta sinn tilgang, og þessi sjaldgæfi bíll (aðeins 200 eintök smíðuð) er kominn til að skelfa rallökumenn. Samuel skaust í stuttan prufuakstur.

heldur reffilegur bíll, mig langaði bara svona til þess að svala forvitninni og skapa umræðu að spyrja hvort þessi bíll væri enþá hér á sveimi.
númerið á honum var/er R44501 :roll:  :arrow:  :arrow:  :arrow:
Gremlin Owners Are Special
AMC       "77   
Plymouth "66
Ásgrímur Þ

Offline Zaper

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 710
    • View Profile
hélstu að trabant væri eini plastbíllinn?
« Reply #1 on: July 25, 2004, 15:57:00 »
´mun vera svona bíll,
Gremlin Owners Are Special
AMC       "77   
Plymouth "66
Ásgrímur Þ

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
hélstu að trabant væri eini plastbíllinn?
« Reply #2 on: July 25, 2004, 17:25:59 »
Ekki gleyma vettunum þær eru plastarar.
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline moni

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 116
    • View Profile
hélstu að trabant væri eini plastbíllinn?
« Reply #3 on: July 25, 2004, 17:46:54 »
Hefur Vettan verið úr plasti alltaf? ef ekki, hvenar byrjaði það?
Kv. Gunnar Hans...

Offline Zaper

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 710
    • View Profile
hélstu að trabant væri eini plastbíllinn?
« Reply #4 on: July 25, 2004, 21:15:14 »
jájá en þannig hljómaði fyrirsögnin bara :lol:
Gremlin Owners Are Special
AMC       "77   
Plymouth "66
Ásgrímur Þ

Offline TONI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.747
    • View Profile
rally
« Reply #5 on: July 26, 2004, 18:51:45 »
Ertu ekki að tala um bílinn sem Hjörtur og Ísak óku, hann var held ég rifinn, restin var til síðast er ég vissi.
Eru canaro-anir og trans-amanir frá ´93 ekki að megninu til úr plast.
Kv. TONI

Offline -Siggi-

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 202
    • View Profile
hélstu að trabant væri eini plastbíllinn?
« Reply #6 on: July 26, 2004, 23:56:19 »
Þetta er ekki bíllinn sem Hjörtur og Ísak voru á.

Ég sá þennan RS bíl uppá geymslusvæði
hann er orðin frekar þreyttur.
Sigurður S. Guðjónsson
Allar almennar bílaviðgerðir    694-3035 Bílavaktin www.bv.is
 - Cadillac CTS-V - Nissan 300ZX TT -

Offline juddi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 566
    • View Profile
    • http://snurfus.is
Re: rally
« Reply #7 on: July 28, 2004, 09:38:42 »
Quote from: "TONI"
Ertu ekki að tala um bílinn sem Hjörtur og Ísak óku, hann var held ég rifinn, restin var til síðast er ég vissi.
Eru canaro-anir og trans-amanir frá ´93 ekki að megninu til úr plast.
Kv. TONI
Garðar Þór (Gæi) og Gummi Hreins óku þessum bíl seinast og það ættir þú að muna eftirToni
Dagbjartur L Herbertsson                                 Bílaviðgerðir <br />allar almennar bílavigerðir,járnsmíði ofl Viðarhöfða 6 110 Rvk S:5174524/6632123 snurfus@snurfus.is

Offline TONI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.747
    • View Profile
plast
« Reply #8 on: July 28, 2004, 18:58:32 »
alveg rétt, eru nú úr sama sauðahúsinu, eða þannig sko.

Offline Vilmar

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 283
    • View Profile
hélstu að trabant væri eini plastbíllinn?
« Reply #9 on: August 07, 2004, 15:43:48 »
sko það er til bíll hér á höfn sem er allur búinn til úr plasti, innréttingin, mig minnir sætin líka og allt boddíið, hann er allur úr plasti og ég held að þetta sé Citroen meira að segja, og eitthverstaðar frétti ég að þessi
 bílll myndi fljóta á vatni
Honda Prelude '94 2.2vtec
Huyndai '96 1.8
Blazer '88 4.3
Toy Corolla '85 1.6

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
hélstu að trabant væri eini plastbíllinn?
« Reply #10 on: August 14, 2004, 21:28:43 »
ég las á dögunum samúel frá ´81 þar sem var verið að ræða svokalla páskasýninguna og þar var haft eftir að kk vonaðist til að koma upp áhorfendabekkjum upp seinna á árinu eða næsta sumar ;) , meira en 20 ár og engir pallar komnir :oops:

jæja þetta kemur allt með kalda vatninu.

p.s. ákvað að láta þetta koma fyrst verið var að ræða samúel , annars eru fáir 240 datsun eftir á landinu.. því miður.
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Þórir

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 154
    • View Profile
hélstu að trabant væri eini plastbíllinn?
« Reply #11 on: August 16, 2004, 08:56:19 »
Ert þú ekki of ungur til að lesa Samúel?

Nektarmyndir og svona, þetta er nefniulega bannað innan 16!
Mopar or No car.