Author Topic: Blaðfjaðrir  (Read 2038 times)

Offline Dart 68

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 589
    • View Profile
Blaðfjaðrir
« on: August 16, 2004, 11:10:18 »
Veit einhver hvort að það séu sömu fjaðrirnar undir öllum A-body MOPAR bílum, ég hef verið að leita á netinu og á þeim varahlutasölusíðum sem ég hef fundið þá eru ekki tilgreindar neinar bíltegundir, bara A-B-E-body  :?
Winners never Quit --- Quitters never Win

Ottó P Arnarson

Krúsers
# 666