Author Topic: Má ég mæta 14 ágúst  (Read 2259 times)

Offline Arna Bára Karlsdóttir

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 2
    • View Profile
Má ég mæta 14 ágúst
« on: August 12, 2004, 00:07:01 »
ég er með 84 Firebird Trans Am,
 lakkið er ekki mjög fallegt er með smá krabba.. En það er búið að taka til í húddinu..
Mig langar til að koma og sjá hvað er hægt að gera fyrir bílinn minn!  :roll:
Pontiac Firebird Trans Am

Offline 72 MACH 1

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 434
    • View Profile
Má ég mæta 14 ágúst
« Reply #1 on: August 12, 2004, 15:52:23 »
Sæl.

Vertu velkomin.

Kv,
Eggert Kristjánsson.
6602581

Offline DiNuZ CaMaRo

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 11
    • View Profile
Má ég mæta 14 ágúst
« Reply #2 on: August 13, 2004, 00:56:20 »
Við skulum bara koma á Camaro til að draga athyglina frá þínum burra Arna mín..  :P
Bandóð gella á Trans Am GTA.. passið ykkur strákar!