Author Topic: Hjólareglur  (Read 2603 times)

Offline Steini

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 262
    • View Profile
Hjólareglur
« on: July 29, 2004, 21:21:03 »
Mér finnst eins og ýmsir kenni hjólamönnum og ţá ađallega mér um ađ engar skýrar
keppnisreglur eru varđandi hjólin ţetta sumariđ.
Ég vísa ţessu alfariđ á bug.
Á aukaađalfundi í desember tók ég ađ mér, ađ beiđni stjórnar KK ađ athuga međ breytingar
á bifhjólakeppnisreglum. Ég óskađi eftir tillögum ađ breytingum á heimasíđu KK en fékk engar.
http://www.kvartmila.is/spjall/viewtopic.php?t=6323
Í janúar byrjun set ég tillögur okkar Viđars F. á netiđ.
Upp úr 20 jan nć ég sambandi viđ formann klúbbsins Ingólf A. og óska eftir ađ fá ađ koma á nćsta
stjórnarfund til ađ klára ţetta mál, til ađ hćgt sé ađ setja keppnisreglur komandi sumars
á netiđ svo allir sem hafi hugsađ sér ađ keppa geti nálgast ţćr.
Síđan hef ég ekki heyrt frá formanni, né veriđ bođiđ ađ sitja stjórnarfund til ađ klára ţetta mál.
Ţegar líđa fór ađ sumri setti ég fyrirspurn undir Keppnishald / Úrslit og Reglur, en fékk engin svör. http://www.kvartmila.is/spjall/viewtopic.php?t=7180

Ég tel mig hafa gert ţađ sem ég gat í ţessu máli.

Ţar sem ég hef ekki hugmynd um hvađa reglur gilda í bifhjólaflokkum í sumar
hef ég ekki séđ ástćđu til ađ mćta til keppni.
Steini