Author Topic: Öflug hjól...  (Read 5759 times)

Offline moni

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 116
    • View Profile
Öflug hjól...
« on: July 28, 2004, 17:48:40 »
Ég hef svona aðeins verið að spá, hvað eru öflugustu hjólin sem maður fær á Íslandi??? stock götuhjól þá

Er það R1 eða Hayabusa, eða eitthvað sem ég hef ekki heyrt um ennþá :D
Kv. Gunnar Hans...

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Öflug hjól...
« Reply #1 on: July 28, 2004, 18:25:57 »
R1 á langt á land með að ná Hajabusunni, ekki það að ég sé með hp. tölurnar á hreinu

ætli ZX12 sé ekki einhverstaðar þarna á milli
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Elli Valur

  • In the pit
  • **
  • Posts: 72
    • View Profile
Öflug hjól...
« Reply #2 on: July 28, 2004, 19:22:36 »
ZX 10 kawin er rúmt hestaf á kíló og er að ég ég held eina fjöldaframleida hjólið sem er það   :shock:

TOYOTA LOLUX "93
KAWASAKI KXF 250 "04

Offline 1000cc

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 149
    • View Profile
Öflug hjól...
« Reply #3 on: July 29, 2004, 00:23:00 »
samkvæmt dyno testum er R1 með flestu hestöflin í afturdekk,og zx10 er ekki rúmt hestafl á kíló, ef miðað er við það sem það skilar í afturdekk. :!:
Ólafur Friðrik Harðarson
olafurfh@internet.is
Yamaha R6 1/4 10.187@136.52
Yamaha R1 1/4 9.220@148.51  1/8 5.956@121.30
King of the street 2011

Offline 1000cc

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 149
    • View Profile
Öflug hjól...
« Reply #4 on: July 29, 2004, 00:26:23 »
ps ef R6 væri 1000cc en ekki 600 þá væri það líka 200 hestöfl
Ólafur Friðrik Harðarson
olafurfh@internet.is
Yamaha R6 1/4 10.187@136.52
Yamaha R1 1/4 9.220@148.51  1/8 5.956@121.30
King of the street 2011

Offline moni

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 116
    • View Profile
Öflug hjól...
« Reply #5 on: July 29, 2004, 18:45:36 »
Quote from: "R6"
ps ef R6 væri 1000cc en ekki 600 þá væri það líka 200 hestöfl


Það er nú varla hægt að segja svona, það hlýtur að vera ástæða fyrir því að R1 er ekki 200 hp... jæja, ég ætti ekki að vera að rífa mig, þekki þessi hjól ekki...

Samt líst mér best á R1...
Kv. Gunnar Hans...

Gizmo

  • Guest
Öflug hjól...
« Reply #6 on: July 29, 2004, 19:42:06 »
R1 er 998cc, 172kg, 180 hross, samanpakkað, lítið og grannt  kvikindi, elskar beygjur og bókstaflega les hugsanir ökumanns.  Nýtt hjól frá grunni 2004, 3ja kynslóðar R1 ef ég man rétt í hörðum keppnisheimi "brautar-götu-hjóla" Yamma, Honda, Kawa og Súkku.

Hayabusa er 1299cc, 217kg, 175 hross +óvenjumikið tog. Langt og mikið, ætlað til hraðaksturs, og þá helst á beinum vegi. Kom 1999 og er í dag lítið breytt enda ekki margir að keppast um að hanna og smíða svona autobahn-skrímsli.


Berið saman epli og epli, ekki epli og melónur.

Offline 1000cc

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 149
    • View Profile
Öflug hjól...
« Reply #7 on: July 29, 2004, 19:44:20 »
R6 er 600cc og 120 hestöfl í sveifarás og var öflugasti fjöldaframleiddi motor í heiminum lengi vel allavega
Ólafur Friðrik Harðarson
olafurfh@internet.is
Yamaha R6 1/4 10.187@136.52
Yamaha R1 1/4 9.220@148.51  1/8 5.956@121.30
King of the street 2011

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Öflug hjól...
« Reply #8 on: July 29, 2004, 19:57:21 »
Quote from: "R6"
R6 er 600cc og 120 hestöfl í sveifarás og var öflugasti fjöldaframleiddi motor í heiminum lengi vel allavega


Talandi um epli og melónur

Hver er 1/4 mílu hraði/tími á R1um og Busuni?

Hver er 0-100 og 0-200 hraðinn á þessum tvem?

Hver er Hámarkshraði á þeim?

Og ekki reyna að segja mér að R6 sé eða hafi verið öflugra en Hajabusa :lol:
Agnar Áskelsson
6969468

Offline 1000cc

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 149
    • View Profile
Öflug hjól...
« Reply #9 on: July 29, 2004, 23:36:51 »
R6 er 600cc og 120 hestöfl í sveifarás og var öflugasti fjöldaframleiddi motor í heiminum lengi vel allavega ...........var nú bara að tala um 600cc mótora :shock:
Ólafur Friðrik Harðarson
olafurfh@internet.is
Yamaha R6 1/4 10.187@136.52
Yamaha R1 1/4 9.220@148.51  1/8 5.956@121.30
King of the street 2011

Offline 1000cc

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 149
    • View Profile
Öflug hjól...
« Reply #10 on: July 29, 2004, 23:40:12 »
nei er ekki heldur að reyna að telja þér trú um það :)
Ólafur Friðrik Harðarson
olafurfh@internet.is
Yamaha R6 1/4 10.187@136.52
Yamaha R1 1/4 9.220@148.51  1/8 5.956@121.30
King of the street 2011

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Öflug hjól...
« Reply #11 on: July 29, 2004, 23:50:13 »
Ég sá nú R1 hjól fara míluna á 8.89 þegar ég var útí Orlando 2002, non nítró, turbo, blower...what ever.. keyrði á undan mér uppá brautina (Orlando Speedworld) og keyrði til baka aftur (niðrí Orlando) eftir vel heppnuð run. Eitthvað má greinilega leika sér með mótorinn :)
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline Elli Valur

  • In the pit
  • **
  • Posts: 72
    • View Profile
Öflug hjól...
« Reply #12 on: August 03, 2004, 00:27:41 »
Quote from: "Gizmo"
R1 er 998cc, 172kg, 180 hross


Kawasaki Ninja ZX10 er 998cc, 184Hp og þurrvigt er 170 kg þannig að það er léttara og fleiri hestöfl
TOYOTA LOLUX "93
KAWASAKI KXF 250 "04

Offline 1000cc

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 149
    • View Profile
Öflug hjól...
« Reply #13 on: August 04, 2004, 20:09:41 »
Test á 1000cc hjólum hjá mcn:YAMAHA R-1 147,9 hestöfl í afturdekk, Tog 70,4 ft/lb ,172 kg þurrvikt ,topp speed 177,72 mílur.


HONDA CBR 1000RR 146,6 hestöfl í afturdekk,Tog 73,9 ft/lb,179 kg
þurrvikt,topp speed 178,15 mílur.



SUZUKI GSXR 1000  144,4 hestöfl í afturdekk,Tog 74,8 ft/lb,168 kg
þurrvikt,topp speed 175,57 mílur.


KAWASAKI ZX 10 147,7 hestöfl í afturdekk,Tog 74,6ft/lb,170 kg
þurrvikt,topp speed 176,3 mílur.

 :?
Ólafur Friðrik Harðarson
olafurfh@internet.is
Yamaha R6 1/4 10.187@136.52
Yamaha R1 1/4 9.220@148.51  1/8 5.956@121.30
King of the street 2011

Offline GauiG

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 12
    • View Profile
Re: Öflug hjól...
« Reply #14 on: August 08, 2004, 16:19:02 »
Quote from: "moni"
Ég hef svona aðeins verið að spá, hvað eru öflugustu hjólin sem maður fær á Íslandi??? stock götuhjól þá

Er það R1 eða Hayabusa, eða eitthvað sem ég hef ekki heyrt um ennþá :D


k núna ertu kominn útí hluti sem ég veit svoldð útí :)


hef mikið verið að pæla í að fjárfesta mér í svona græjum og mikið verið að bera þessi tæki saman "þá 1000 hjólin" og af þeim er Kawinn kraftmestur "sama hvað hestaflatölurnar segja þá á það hjól bara að vera RUGL að keyra það er svo kraftmikið."
td mótorarnir í þessum hjólum eru allir misgóðir þó að hestaflatölurnar þegar þær eru sem mestar séu mjög svipaðar.
TD er Suzuki GSXR 1000 með bestu hestöflin á lágum snúningum
"þó að ég mæli ekki með að þú fáir þér 2004 árgerðina þar sem 2005 árgerðin er alveg að fara að koma og þeir munu bæta hjólið rosalega eins og þeir gerðu við 600 og 750 hjólið fyrir 2004"
útaf einhverri ástæðu sem ég veit ekki alveg 100% hvað er "líklegast honda rice VTi bílar" þá hata ég honda hjól .. þó að þau líti ágætlega út "sum" þá er bara eithvað við það að þetta sé Honda. þó að fireblade sé cool hjól og var held ég 1-2 sæti í flestum blöðunum sem ég hef lesið og greium um þessi hjól. "Yamaha R1 kom oftast í 1sæti" .

Ég var öruglega mesti GSXR 1000 aðdáandi sem til er .. hjólið er bara eðal tæki .. en núna er ég farinn að hallast að R1 eftir 2004 árgerðina "þó að ég hafi ekki fílað 2003 og eldri" þá verð ég að segja að looking á 2004 árgerðini og það sem þeir eru búnir að gera við hana er það besta sem hægt er að fá í dag.

Stafsetningarvillur í bunkum .. ég er þunnur .. nenni ekki að pæla í að leiðrétta.