Poll

Mundir þú nýta þér bílageymsluskemmu ~100km frá rvk?

Væri til í að skoða það
12 (57.1%)
Nei, hef gott pláss fyrir minn bíl
7 (33.3%)
Pottþétt!!! Einmitt það sem mig vantar!
2 (9.5%)

Total Members Voted: 21

Voting closed: August 02, 2004, 19:22:25

Author Topic: Geymsla á bílum  (Read 3909 times)

Offline ElliOfur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 453
    • View Profile
    • http://www.123.is/elliofur/
Geymsla á bílum
« on: July 23, 2004, 19:22:25 »
Sælir drengir og stúlkur.
Nú vill nú svo til, að ég hef aðgang að gróðurhúsi sem er búið að úrelda.
Á svæðinu eru nokkur gróðurhús, og eitt af þeim er nýlega búið að rífa glerið úr og gera það að reiðskemmu.
Nú var ég að spá, hvort það væri grundvöllur fyrir mig að kaupa húsið (fæ það væntanlega á góðu verði, fjölskyldutengsl) og skella bárujárni á það í þeim tilgangi að hýsa bíla fyrir mann og annan.
Það eru til ágætar þykkar steinhellur sem hægt væri að skella á gólfið eftir jarðvegsskipti og gera húsið algjörlega mannhelt/vatnshelt/vindhelt.
Að sjálfsögðu er nógur jarðhiti á staðnum, þannig að húsið getur verið jafn heitt/kalt eins og menn vilja. (þegar glerið er í þá er leikandi hægt að hafa 30 gráðu hita þar inni þó það sé frost úti, semc, upphitað)
Þetta er ~100km frá reykjavík, á svæði þar sem er lítil umferð og mjög lítil þjófahætta.

Haldið þið að það væri grundvöllur fyrir svona bílageymslu, hvað haldið þið að sanngjarnt verð/mán væri fyrir svona, og hverjir/hverjar ykkar væru til í að láta svona góða hluti gerast?
Þeir sem mundu vilja nota sér svona aðstöðu, réttið upp hendi :)

Kveðja, Elli
kveðja, Elmar Snorrason
_________________

http://www.123.is/elliofur/ - heilmikið bílagrúsk

Offline ElliOfur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 453
    • View Profile
    • http://www.123.is/elliofur/
Geymsla á bílum
« Reply #1 on: July 23, 2004, 23:54:31 »
Hvernig væri nú að svara og commenta á þetta, í staðinn fyrir að skoða bara endalaust, nálægt 100 búnir að skoða og enginn að commenta!
Ætlið þið að láta l2c dúdana taka ykkur í anal með better repsonse? :)


Kveðja, Elmar Snorrason
kveðja, Elmar Snorrason
_________________

http://www.123.is/elliofur/ - heilmikið bílagrúsk

Offline moni

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 116
    • View Profile
Geymsla á bílum
« Reply #2 on: July 24, 2004, 14:07:23 »
Sæll...

Ég á nú engan bíl sem ég þyrfti að láta geyma, en ég ákvað að skrifa comment...

Ég held að flestir þeir sem eru hér á þessu spjalli, séu svo miklir bílagúruar að þeir eru alltaf að vinna í bílunum sínum, þar af leiðandi eru þeir með aðstöðu fyrir bílana sína... Í bílskur eða á verkstæði...

Þetta er svona það sem ég held

Geturu ekki bara gert þetta að Húsbíla/Fellihýsa/Tjaldvagnageymslu?

Hugsa að það væri meiri grundvöllur fyrir það...
Kv. Gunnar Hans...

Offline ElliOfur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 453
    • View Profile
    • http://www.123.is/elliofur/
Geymsla á bílum
« Reply #3 on: July 24, 2004, 17:25:04 »
Ég mundi taka allt sem rúmast ca innan málana 3m á hæð, 3m á breidd og 20 metrar að lengd :)
kveðja, Elmar Snorrason
_________________

http://www.123.is/elliofur/ - heilmikið bílagrúsk

Offline ingo big

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 173
    • View Profile
þetta er góð hugmynd
« Reply #4 on: July 26, 2004, 03:22:30 »
þetta má skoða vel því að þegar maður á um 4 -6 bíla hér og þar um bæin sem að allir hálf virka þá er gott að geta losnað við einhverja í burtu :D  :)  :D  þótt að það væri ekki í nema smá tíma en já ég sendi bara línu á þig ef að ég hef meiri tíma til að skoða þett a  :D
Ingó

Ingþór J Eyþórsson

Offline Zaper

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 710
    • View Profile
Geymsla á bílum
« Reply #5 on: July 26, 2004, 19:50:22 »
þetta er eithvað sem kæmi til greina að maður mindi nýta sér,
bara verst hvað þetta er langt frá bænum,
en þetta væri þá fínt fyrir mig ef mér ditti í hug að geyma bíl til lengri tíma. :lol:
Gremlin Owners Are Special
AMC       "77   
Plymouth "66
Ásgrímur Þ

Offline ElliOfur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 453
    • View Profile
    • http://www.123.is/elliofur/
Geymsla á bílum
« Reply #6 on: July 27, 2004, 16:51:39 »
Það er einn af þeim þáttum sem er svona gott við þetta, að þetta er það langt frá bænum að þetta er svo langt úr leið fyrir flesta þjófa og aðra drullusokka.
kveðja, Elmar Snorrason
_________________

http://www.123.is/elliofur/ - heilmikið bílagrúsk

Offline moni

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 116
    • View Profile
Geymsla á bílum
« Reply #7 on: July 27, 2004, 18:42:18 »
Quote from: "therock"
Það er einn af þeim þáttum sem er svona gott við þetta, að þetta er það langt frá bænum að þetta er svo langt úr leið fyrir flesta þjófa og aðra drullusokka.


Já, en maður veit aldrei hvað þeir hugsa, fyrir mann sem ætlar sér að ná í eitthvað hann lætur örugglega ekki 100-200 km stoppa sig :?

En hvað varðar ruslalýðinn sem stelur öllu til að selja, þá gæti þetta verið góð leið... :)
Kv. Gunnar Hans...

Offline Arni-Snær

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 284
    • View Profile
Geymsla á bílum
« Reply #8 on: July 27, 2004, 22:58:26 »
það er til ágætis geymslu húsnæði fyrir bíla rétt fyrir utan rvk... svona 20km eða svo... þar eru bílar í geymslu og tjaldvagnar og þannig....
1968 Chevrolet Camaro
1979 Chevrolet Camaro
1983 Pontiac Firebird

-------------------------------
Kveðja, Árni S. Magnússon...