Author Topic: Crankshaft Question  (Read 3355 times)

Offline snæzi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 414
    • View Profile
Crankshaft Question
« on: July 13, 2004, 19:34:47 »
Er að fara að kaupa mér sveifarás frá Eagle og var að spá hver væri munurninn á "Internal balanced" og "Externaly balanced"
Var nebblega að skoða "Internal balanced" sveifarás og var að spá hvernig marr færi að því að Balancera hann... ?
"The weak will perish"

Offline phoenix

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 320
    • View Profile
Re: Crankshaft Question
« Reply #1 on: July 14, 2004, 20:43:04 »
þá er þetta fyrir small block chevy ekki satt?

stock vélarnar eru að ég held allar internally balanced nema 400vélin sem er external


með external ballanseringunni þarf annað kasthjól og dempara til að ballansera
Björn Gísli
6620037

Offline snæzi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 414
    • View Profile
Crankshaft Question
« Reply #2 on: July 15, 2004, 00:29:11 »
jú jú sorry þetta er SBC ... :)
ss. ég þarf lítið sem ekkert að gera
gott mál
"The weak will perish"

Offline einarak

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.221
    • View Profile
Crankshaft Question
« Reply #3 on: July 15, 2004, 18:38:33 »
sbc var externaly balanced fyrir 1988 og internaly balanced frá 1988 og uppúr.
Extenraly: þá notar hún damper og svinghjól sem balanseringu
Internaly: þá eru stangir, stimplar og sveifarás balanserað saman.

KV.EinarAK
Einar Kristjánsson

Offline eva racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 611
    • View Profile
'I jafnvægi.
« Reply #4 on: July 15, 2004, 18:38:51 »
Kit ??.

   'Eg geri ráð fyrir að þú sért að fá "KIT" þ.e. sveifarás stangir og stympla.

  Ef þú ert núna með 262-350 cid þá viltu fá "kittið" internally ballanced.
 
   Ef þú ert að kaupa sveifarásinn stakann, þá verða þeir að fá þyngdina á stymplum og stöngum (stangir þurfa að viktast í báða enda) til að geta ballanserað ásinn fyrir þig.

   Munurinn á int. og ext. ballans er hvort vélin er ballanseruð á sveifarásnum bara, eða með settu kasti (ójafnvægi) í damper og flexplötu.  

  Hjálpar þetta eitthvað??
EVA frv. Racing.
------------------------
Valur Vífilsson.
Áður en yfir líkur þarf maður að: eignast Willys, Zippó,Harley Davidson.
ná 1,05 60 ft.

Offline snæzi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 414
    • View Profile
Crankshaft Question
« Reply #5 on: July 15, 2004, 19:10:04 »
já þetta hjálpar aðeins....
Ég keypti reyndar ekki kit.... keypti allt stakt.
basicly þá er þetta 350sbc borðuð í 4.030 og strókuð í 3.75 með 6in stöngum = 383
Þetta er Eagle stál sveifarás og Scat H-beam stangi og Keith Black stimplar
"The weak will perish"

Offline Halldór Ragnarsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 713
    • View Profile
sveifarás
« Reply #6 on: July 15, 2004, 23:53:12 »
Þessi sveifarás er ætlaður fyrir 6.0 stangir og létta stimpla,þú verður að láta ballansera allt saman,þessvegna er betra að kaupa svokallað ballanserað kit,auðveldara allavegana.ástæðan er sú að andvægisklossarnir eru minni en á hefðbundnum 400 ás,(léttari)Vonlaust að nota annað en uppgefnar stangalengd,þú sérð það í smáa letrinu að það stendur:
Internally balanced for use w/6.0 rods only
Semsagt "balancing required" :wink:
HR
Halldór Ragnarsson
BUY A FORD,BUY THE BEST,DRIVE A MILE,WALK THE REST

Offline snæzi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 414
    • View Profile
Crankshaft Question
« Reply #7 on: July 16, 2004, 01:23:53 »
eg skil.. :)
hvernig er það getur kistufell balancerað þetta fyrir mig... ?
"The weak will perish"