Jæja þá er komið að því eftir að vera mikið búnir að spá í því hvernig og hvar við gætum verið 1 kvöld í viku og er svo komið að við ætlum að fara hittast kl 20:00 öll miðvikidagskvöld ef að það er ekki rigning eða rok á planinu hjá tækniskólanum uppi á höfðabakka 9. Eru allir velkomnir á svæðið hvort sem þeir eru félagar eða ekki. SPL mælirinn verður á staðnum og geta menn fengið mælingu á hávaðanum í græjunum hjá sér
