Author Topic: upp á braut  (Read 2933 times)

Offline jkh

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 162
    • View Profile
upp á braut
« on: July 07, 2004, 13:53:17 »
Þarna eru þeir tveir þekktar akstursíþróttahetjur, Þórður Tómasson
og crew cheif, Valur Vífilsson að fara með fyrsta top alcahol dragster
á Islandi upp á braut að prófa :o
Jónas Karl

Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef er með öllu óheimil nema með skriflegu leyfi frá mér.

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
upp á braut
« Reply #1 on: July 07, 2004, 14:03:55 »
Og hvernig trakkar hann svo í rigningunni?
Það er kannski ráð að fara að þróa dragstera sem að virka í rigningu, kæmi vel út hér á landi.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline eva racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 611
    • View Profile
trakkkkkk
« Reply #2 on: July 08, 2004, 07:51:22 »
Ekki slæmt.

  Þetta virkar einsog að vera í 800 m "börnát" polli.  Hundfínt.
EVA frv. Racing.
------------------------
Valur Vífilsson.
Áður en yfir líkur þarf maður að: eignast Willys, Zippó,Harley Davidson.
ná 1,05 60 ft.

Offline Þórir

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 154
    • View Profile
Sárt
« Reply #3 on: July 09, 2004, 09:52:54 »
Ansi finnst mér nú súrt að sjá svona fallega rauðhærðann mann við hlið maskínu sem á stendur "HEMI HUNTER". Það er greinilega fokið í flest skjól.  :D

Var það ekki "Mopar or no car" ?

Kveðja.
Þórir
Mopar or No car.

Offline eva racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 611
    • View Profile
Er í skjóli.
« Reply #4 on: July 09, 2004, 12:35:12 »
Þórir.

   Þú ert að misskilja þetta.
 Þessi aftermarket græja telur það verðugann keppinaut að "eltast" við hemi tæki ( þú tekur eftir að þetta er HUNTER sem merkir að hann er 'A EFTIR .þ.e. "hunting it") Og HEMI er náttúrlega það sem þeir telja að sé það eina sem er á undan.

  Önnur lægri "lífsform" eru ekki talin með. (eitthvað með "oval" eða slaufur. o.sv.frv.)  

 Ergo. Þetta Merlinmotoraða fittingstæki er svona merkt því Hemi er eini verðugi leikfélaginn.
EVA frv. Racing.
------------------------
Valur Vífilsson.
Áður en yfir líkur þarf maður að: eignast Willys, Zippó,Harley Davidson.
ná 1,05 60 ft.

Offline Þórir

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 154
    • View Profile
Ahh
« Reply #5 on: July 09, 2004, 12:47:41 »
Ég skil þig. En sökum þess að maður er nú ungur að árum og kannski ekki of vel gefinn, eins og starfsvettvangurinn gefur til kynna, verð ég að heimfæra þetta yfir á teiknimyndirnar.

Þetta myndi þá vera Coyote og Road Runner? Hann náði Road Runner aldrei, var það?
Mopar or No car.