Author Topic: Camaro 84 óskar eftir nýjum eiganda.  (Read 1700 times)

Offline Gullipalma

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 4
    • View Profile
Camaro 84 óskar eftir nýjum eiganda.
« on: July 07, 2004, 09:33:26 »
Góðan daginn öll.
ég er með camaro sem ég verð að láta frá mér.
þetta er ágætis bíll en þarfnast aðhlynningar að innann.
bílinn er ný sprautaður svartur og er hann með stórt flott scope á húddi.
vél:350 boruð 0.30 . skipting 350   Flækjur.
T toppur rafmagn í bílstjórasæti og fleira
Bíllin er á American racing felgum sem líta út eins og nýjar og Cooper copra dekk eins og ný.
ég get hennt inn myndum af honum ef einhver hefur áhuga á að skoða þetta.
Ég set á hann 250.000 en öll tilboð eða skipti vel skoðuð.
kv.Gulli

gsm.8497025