Author Topic: Nýji Bíllinn !  (Read 2202 times)

Offline Siggi H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
Nýji Bíllinn !
« on: July 01, 2004, 02:16:42 »
Sælir piltar og stúlkur. ég var að festa kaup á Mözdu RX-7 Twin Turbo '94
hérna er smá info um hana. vona að ykkur lítist á þetta!  

Nýskráður 1 / 1994 Næsta skoðun 2005

Wankel mótorarnir haldast í lagi ef þú kannt að hugsa um þá. það þarf að skipta um olíu á þessum vélum oftar en á venjulegum bíl svo að mótorinn sé í lagi. amk ekki yfir á 3000KM fresti.

Litur Svartur (Nýtt Lakk) með stóran spoiler.
Skráður 2 manna
1340cc. slagrými 2 dyra
260 hestöfl Beinskiptur, 5 gíra (1200 KG)
Afturhjóladrif 17" dekk (nýjar felgur)  

Aukahlutir & búnaður
ABS hemlar - Álfelgur - Driflæsingar - Filmur - Geislaspilari - Hraðastillir - Intercooler - Kastarar - Loftkæling - Rafdrifnar rúður - Rafdrifnir speglar - Reyklaust ökutæki - Samlæsingar - Túrbínur - Útvarp - Vindskeið/spoiler - Vökvastýri - ekinn 63 þús mílur (frá upphafi)

lýtur út sem nýr að utan og að innan!

SET BETRI MYNDIR SEINNA! einu myndirnar sem ég á.

og bílinn er ekki skráður tjónabíll.  :)
Kv. Sigurður Helgason

MMC Lancer 1.3 GLXi '99
Kia Sorento 2.5 EX Diesel '07
Mercedes Benz C230 Kompressor Sport '03

Offline Andrew`

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 16
    • View Profile
Nýji Bíllinn !
« Reply #1 on: July 01, 2004, 14:03:51 »
svalur bíll ;)
shibi hey
Corolla si 93
camaro 67