Author Topic: Alltaf í boltanum...  (Read 2003 times)

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Alltaf í boltanum...
« on: June 30, 2004, 18:47:44 »
Móðir gekk fram hjá lokaðri herbergishurð dóttur sinnar, og heyrði
undarlegt suð berast út úr herberginu. Hún opnaði dyrnar og fékk áfall.
Dóttir hennar var að leika sér með víbratórinn sinn.
Hún öskraði á hana: "Hvað í ósköpunum ertu að gera?"
Dóttirin svaraði: "Mamma, ég er þrjátíu og fimm ára gömul, ógift og þessi hlutur, er það eina, sem ég á sem mér finnst koma nærri því eiga
eiginmann.
Viltu gjöra svo vel að fara og lofa mér að vera í friði."

Næsta dag gekk faðir stúlkunnar fram hjá herbergishurðinni hennar og
heyrði
þetta sama undarlega suð. Sama sjón blasti við honum og konunni hans
daginn áður og hann varð alveg agndofa. Áður en hann gat komið upp orði sagði dóttirin: "Pabbi, ég er þrjátíu og fimm ára, ógift og þessi hlutur er það eina sem ég á sem mér finnst koma nærri því að eiga eiginmann. Viltu gjöra svo vel að fara og lofa mér að veraí friði."

Nokkrum dögum síðar kom konan heim úr frá að versla, lagði frá sér
vörurnar á eldhúsbekkinn, og heyrði þá þetta suð sem hún hafði áður heyrt, koma frá sjónvarpsherberginu. Hún fór að athuga þetta og sá manninn sinn sitja í sófanum og horfa á sjónvarpið. Víbratórinn lá við hliðina á honum í sófanum,suðandi eins og vitfirringur.

"Hvern andskotann ertu að gera maður" sagði hún.
"Láttu mig vera kelling ég er að horfa á fótboltann með tengdasyni mínum" svaraði karlinn :lol:
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Sigurtor^

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 251
    • View Profile
    • http://pb.pentagon.ms/sh6
Alltaf í boltanum...
« Reply #1 on: June 30, 2004, 20:12:41 »
lol
Volvo S40 T4 '98 (sold)
Subaru wrx '05 (sold)
Honda civic '99 (sold)
legacy '00 (sold)
sunny 1,6 SR '94 (sold)
Impreza GT '99 (sold)
Honda Accord '05 (sold)
Gmc envoy '02 (sold)
Bmw 316 '01 (sold)
M5 '00(sold)
EVO '04

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Alltaf í boltanum...
« Reply #2 on: July 05, 2004, 21:12:24 »
snillingur
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857