Author Topic: Jeppi upp á braut?  (Read 3558 times)

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Jeppi upp á braut?
« on: June 23, 2004, 11:55:07 »
Hef ég eitthvað að gera upp á braut með 320 hö Durango? Ég hef í hyggju að mæta á föstudagsæfingu. Er einhverjir jeppar að spyrna í dag? Með fyrirfram þökk NONNI.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Jeppi upp á braut?
« Reply #1 on: June 23, 2004, 13:52:52 »
Það er einn og einn jeppi,Súkka fox hefur verið þarna og Cherokee túrbo,bara mæta og prufa
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Jeppi upp á braut?
« Reply #2 on: June 24, 2004, 03:10:37 »
ég er að pæla að mæta með XL-7 2.7L V6 á föstudaginn ;) hlýtur að fara 15 sec eða lægra , annars mæti ég á saab 900T (án millikælis.. hefði vilja fá hann í en maður fær ekki allt sem maður vil)
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Ásgeir Y.

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 825
    • View Profile
Jeppi upp á braut?
« Reply #3 on: June 25, 2004, 22:25:42 »
davíð... bíttíðig! ruslakarl....  :roll:
Ásgeir Yngvi Elvarsson
8465090

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Jeppi upp á braut?
« Reply #4 on: June 25, 2004, 23:32:47 »
mæti og tók 2 run í rwd.. tókst ekki að reyna á 4 hjóladrifið vegna veðurs.

Ruslið var ágætt , fann að vísu ekkert ætilegt þar en fínt location.. stutt á klóið og í miðbæinn.
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Jeppi upp á braut?
« Reply #5 on: June 25, 2004, 23:42:21 »
og á hvaða tíma/endahraða?
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Zaper

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 710
    • View Profile
Jeppi upp á braut?
« Reply #6 on: June 26, 2004, 13:38:25 »
Quote from: "Ásgeir Y."
davíð... bíttíðig! ruslakarl....  :roll:





 :twisted:  hann er nú ekki eini ruslakarlinn á svæðinu  8)
Gremlin Owners Are Special
AMC       "77   
Plymouth "66
Ásgrímur Þ

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Jeppi upp á braut?
« Reply #7 on: June 26, 2004, 19:45:49 »
fór 17.921 sec á 72.93 mph.. mjög slappt já enda spólaði bílinn í gegnum fyrsta þrepið.

annars vantaði aðeins að sjá hvort fjórhjóladrifið hefði bætt þetta eitthvað.

um 1700 kg og 184 hö (250 nm) http://www.suzukibilar.is/xl7.htm
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Jeppi upp á braut?
« Reply #8 on: June 26, 2004, 21:20:56 »
Já, þessir bílar eru alltof þungir fyrir 6 cylendra óblásinn mótor.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.