Author Topic: 1. KEPPNI ÍSLANDSMÓTSINS  (Read 4427 times)

Offline Kvartmílu-Kata

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 10
    • View Profile
1. KEPPNI ÍSLANDSMÓTSINS
« on: May 29, 2004, 20:56:41 »
:o Mig langar til þess að byrja á að þakka ykkur keppendum og frábæra starfsfólkinu mínu fyrir góðan dag.  Við vorum að keyra nýtt fyrirkomulag þar sem þeir sem tapa í fyrstu umferð fara áfram í annað tækifæri og svo líka þeir sem tapa í annarri umferð.  Ég mun setja inn á síðuna mjög fljótt úskýringar á því hvernig þetta gengur fyrir sig.  Einnig koma tímar og keyrsla úr keppninni í dag inn á síðuna innan fárra daga. Við þurftum að keyra þessa keppni handvirkt en við vonumst til að geta verið búin að binda þannig um hnútana að allt verði tölvutækt á næstu keppni og ætti hún þá að geta gengið snurðulaust fyrir sig.  Keppnisreglur verða settar inn á síðuna fljótlega og úrskýringar á Bracketi.
MUNIÐ ÆFINGARNAR Á FÖSTUDÖGUM.  BYRJUM KL. 19:30. NÚ STENDUR TIL AÐ KEYRA BRACKET Á FÖSTUDÖGUM.  HLAKKA TIL AÐ SJÁ YKKUR.

Kvartmílu-Kata
keppnisstjóri
I´d rather push a Ford than drive a Chevrolet

Offline 1966 Charger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 849
    • View Profile
1. KEPPNI ÍSLANDSMÓTSINS
« Reply #1 on: May 29, 2004, 22:50:44 »
Eg er nu staddur dalitid langt i burtu fra ykkur i augnablikinu.  Vaeri einhver til i ad koma med helstu urslit og bestu timana i bilaflokkunum a.m.k.  Thad vaeri nu vel thegid.
66 Charger, 451, .582" lift, 10" conv.  4.10:1. 1868 kg/4118 lbs.
60=1,994, 11,79@114 mph venjuleg Firestone radial dekk.
Íslandsmeistari MC 2007, 2008 og 2009.

Offline 427W

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 113
    • View Profile
1. KEPPNI ÍSLANDSMÓTSINS
« Reply #2 on: May 30, 2004, 11:22:46 »
Sæll Ragnar, leiðinlegt að þú skildir ekki vera með okkur í dag, en vonandi verður þú með okkur næst.  Ég geri ráð fyrir að þú hafir mestan áhuga á að vita um MC flokkinn,  sá flokkur var sá eini sem hægt var að keyra, þar sem 4 þarf til að keyra flokk og við vorum 4.  ´
1. Ómar Norðdal vann á 11.60 -70 man ekki alveg
2. Þröstur á Chevellu á um 12.80
3. ég smári  besti timi 12.20 og eiginlega mín eina almenilega ferð eitthvað rafmagnsvesen  og
4. Harry á Yenko Camaro á eitthvað 12.90 eða 13 .

þetta er svona sirca .    kv Smári

Offline 1966 Charger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 849
    • View Profile
1. KEPPNI ÍSLANDSMÓTSINS
« Reply #3 on: May 30, 2004, 12:59:29 »
Saell Smari

Thakka thjer kaerlega fyrir ad upplysa mig um thetta.  Vonandi verdur allt komid i lag hja tjher fyrir naestu keppni.
66 Charger, 451, .582" lift, 10" conv.  4.10:1. 1868 kg/4118 lbs.
60=1,994, 11,79@114 mph venjuleg Firestone radial dekk.
Íslandsmeistari MC 2007, 2008 og 2009.

Offline ÁmK Racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 679
    • View Profile
1. KEPPNI ÍSLANDSMÓTSINS
« Reply #4 on: May 30, 2004, 13:11:52 »
Sælir Ómar Norðdal fór best 11.60 á 116 mílum sem er met í MC.Harry fór 12.70 allavegana.Þröstur fór líka 12.70.vona að þetta hjálpi eitthvað Kv Árni már Kjartansson.
Camaro 92 632 cid.
  Fljótasti Door Slammer á landinu.
Camaro Z28 84 355 cid
Árni Már Kjartansson.