Kvartmílan > Almennt Spjall
Góð byrjun á keppnistímabilinu.
1965 Chevy II:
Videoið sem ég sendi Baldri er af því þegar hann kastast til hægri,það hlýtur að koma inn á morgun.
Einar K. Möller:
66 Charger,
Meistari Gísli Sveinsson fór 10.614 @ 125mph á 1.58 60ft. verð að segja að það hafi verið tími dagsins, því miður fylgdist ég ekki nógu vel með en þessi situr fast í mér ennþá...
Þórður tók 8.98 @ 133mph á hálfri gjöf svo til, (1/8 hraði var 126mph)
...minnið er tómt at this time..
Kv.
EKM
chevy54:
ómar norðdal fór á 11.70 sem er líklega met... þó veit ég það ekki! og svo var camaro-inn ekki með vegna þess að ekki náðist að stilla hann á réttan tíma! :( en þa vantaði rosalega mikið af græjum og tók kepnin soldið langann tíma;) en mér fannst starfsfólk standa sig vel miðað við fystu keppni...... og einnig vantaði sjúkrabíl!!!! :shock:
en það verður svakaleg samkeppni þegar camaroinn er kominn ready!!! því að það sást í gær hversu erfitt var fyrir þórð að ráða við willysinn og ég veit að helgi mun koma sterkur og veita honum harða samkeppni...
EN ANNARS TAKK FYRIR GÓÐA KEPPNI... ÞIÐ HJÁ KK EIGIÐ HRÓS SKILIÐ OG EINNIG STARFSFÓLKIÐ SEM MÉR FANNST LEGGJA SIG MJÖG MIKIÐ FRAM VIÐ AÐ GERA GÓÐANN KEPPNISDAG!!!
Kveðja Jói
LetHaL323:
náði mynd af þessu hliðarstökki hjá honum, rosalegt :D
verð samt að fá að hrósa yenkoinum, vá *slef*
firebird400:
Takið eftir því hve mikið lægri yencoinn er núna en miðað við hvernig hann var á sýningunni, eflaust svona um tvær tommur. Auk þess vita menn hvort að strípurnar á honum eigi að vera svona riflaðar, ég er ekkert að segja að það sé einhvað ljótt, þvert á móti en bara ef þær eiga að vera svona. Eflaust afar erfitt að ná lakkinu svona.
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version