Kvartmílan > Almennt Spjall
Góð byrjun á keppnistímabilinu.
1965 Chevy II:
Mig langaði bara að þakka fyrir góða keppni miðað við aðstæður,ekki mörg tæki eins og oft í fyrstu keppni og nýtt starfsfólk að læra á allt kerfið og þetta gekk bara fínt, hrós til starfsfólksins.
P.S Hafði bara nokkuð gaman af bracketinu þó það sé bara fyrir ho.....og keeell....... 8)
427W:
fyrir minn smekk þá var allt of ört ekið, fékk varla 5 minútur milli ferða
Smári
1965 Chevy II:
Það er rétt Smári,því færri keppendur því minna stopp milli ferða.
Það hljóta að verða fleiri næst og enn betra skipulag en góð byrjun miðað við allt.
Kvartmílu-Kata:
En samt Smári þrátt fyrir ekki nema 16 keppendur og 1 datt strax út að þá vorum við að þessu í 2 tíma. Við þurfum jú að sníða þetta betur og ég þigg allar ábendingar til þess að hægt sé að gera betur. Nú er bara að sjá til þess að það verði lámark 30 keppendur næst svo pásurnar verði lengri.
K-Kata
427W:
Takk fyrir það Kata, ég þigg meiri hvíld milli ferða í næstu keppni, þó að þessar ferðir mínar hafi ekki verið upp á marga fiska, einhver rafmagsvandræði sem ekki er auðvelt að finna kv smari
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version