Author Topic: Keppni í dag laugardaginn 29.maí. Ábendingar til stjórn!  (Read 1864 times)

Offline hallih

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 19
    • View Profile
Þessi síða er mjög skemmtileg fyrir áhugamenn kvartmílunnar en það vantar grunnupplýsingar á forsíðu. Einnig þarf að huga að grundvallar atriðum eins og að senda á föstudegi fréttatilkynningu á morgun- og Fréttablaðið um eðli keppninnnar. Þetta hlýtur að vera mögulegt hjá nýrri öflugri stjórn.

Upplýsingar sem vantar á heimasíðu:
1. Verður keppni í daga eða ekki
2. Klukkan hvað keppni hefst
3. Hvað kostar inn á keppnina
4. Er hægt ða greiða með kredit- og eða debitkorti
5. Hvað eru hellstu tromp keppninnnar - hverjir eru skráðir
6. Öryggisupplýsingar til foreldra sem taka börn með sér á keppnina.