Author Topic: Yfirgefinn Ferrari á Grindavíkurvegi  (Read 2116 times)

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friđrik Daníelss.
    • View Profile
Yfirgefinn Ferrari á Grindavíkurvegi
« on: May 31, 2004, 21:58:09 »
Hver fćr svona bara lánađ..ég hélt ađ einhver útlendingur ćtti Enzo-inn!!!!Undarlegt :shock:
 
mbl.is/Hilmar Bragi
Lögreglan ýtir sportbílnum til á Grindavíkurveginum.



 
 
Vegfarendur um Grindavíkurveg ráku upp stór augu í gćr ţegar skyndilega mátti sjá rauđan Ferrari Enzo sportbíl, sem metinn er á 90 milljónir króna, yfirgefinn í vegarkantinum. Fram kemur á fréttavef Víkurfrétta ađ ţegar lögreglan kom á stađinn hafi bíllinn reynst vera ólćstur. Eftir símtöl í nokkrar áttir tókst ađ hafa uppi á umráđamanni bifreiđarinnar hér á landi og kom ţá í ljós ađ einstaklingur hafđi fengiđ bílinn til reynsluaksturs en ekki vildi betur til en svo ađ kúplingin gaf sig.
Dráttarbíll kom á stađinn og ađstođađi lögreglan viđ ađ koma bílnum upp á pall hans. Segja Víkurfréttir, ađ bíllinn verđi vćntanlega sendur í viđgerđ til útlanda.

Bíllinn var til sýnis á Sportbílasýningunni í Laugardalshöll á dögunum.

Víkurfréttir
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas