Sćlir félagar og takk fyrir góđa helgi.
Er ekki kominn tími til ađ breyta tímasetningu á keppnum hjá okkur. Ég held ađ ţađ kćmi mikiđ betur út ađ byrja tímatökur ca. kl14 -15 og keppni kl 16.
Ég er allveg viss um ađ ţetta kćmi betur út fyrir keppendur og áhorfendur líka.Ţađ eru allveg ótrúlega margir sem vinna á laugardögum.
Eins og ţessu er háttađ í dag eru keppendur ađ rífa sig upp fyrir allar aldir til ađ gera sig klára og mćta fyrir kl 11. Ţetta kćmi líka mikiđ betur út fyrir staffiđ.
Svo hef ég ţađ á tilfinningunni ađ veđriđ sé betra seinnipartinn ef hann hangir ţurr ađ segja.
Harry Ţór