Author Topic: Smá pæling  (Read 3664 times)

Offline Mustang´97

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 194
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/id/siggihall
Smá pæling
« on: May 23, 2004, 21:19:55 »
Ég var að spá hvort hedd af 302 (ford) passi á 351m, og ef svo er mundi ég þá ekki vera að fá einhver auka hestöfl? Eða borgar sig kanski bara að henda m vélinni og fá windsor í staðin?

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Smá pæling
« Reply #1 on: May 23, 2004, 22:59:54 »
Það gengur ekki að setja 302 hedd á 351M nema að breyta um millihedd og það er bara vesen.

Að skipta úr M í W er eina vitið.

Kv.

EKM
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!