Author Topic: spurning um 350tpi,  (Read 2385 times)

Offline Ibbi-M

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 29
    • View Profile
spurning um 350tpi,
« on: May 20, 2004, 09:11:38 »
sælir.
i i bilnum hja me (350tpi)hja mer er kemur leiðsla ur pustgreinunum i einhvern plastholk og þaðan kemur jarnleiðsla i dælu sem er snuið af viftureimini, hver er tilgangurin með þessu? hef verið að spa i að fa mer flækjur og tekið eftir að engar flækjur virðast vera með þessu á, er ohætt að loka a þetta?

einnig kemur rör úr greinini yfir i milliheddið,
C4 Corvette.

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
spurning um 350tpi,
« Reply #1 on: May 20, 2004, 10:56:56 »
Þetta er loftdælan sem er hluti af mengunarbúnaði bílsins.  Hún dælir lofti í soggreinina til að ýta undir bruna á mengandi efnum sem ekki hafa brunnið í vélinni.  Flestir hér á landi hafa rifið þessar loftdælur úr, og ég efast um að það hafi nokkur áhrif þó þú sért með TPI.

Ætli þetta rör sé ekki EGR búnaðurinn.  Þú getur fengið flækjur með röri upp svo hann getur verið virkur áfram.  Ég veit að einhverjir hafa aftengt það á TPI mótorum en ég er ekki viss um hvort tölvan sendi villuskilaboð ef það er gert.

Þú ættir að fara á www.thirdgen.org en þar er m.a. sérstakt TPI spallborð.  Þú getur örugglega fundið svar við öllum þínum spurningum með því að nota leitina á því spjallborði, en ef ekki þá er bara að spyrja (sérfræðingar í TPI).

Kv. Jón H.

P.s. hvernig bíll er þetta?
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
spurning um 350tpi,
« Reply #2 on: May 20, 2004, 16:57:14 »
loftdælan dælir lofti yfir í pústgreinina
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
spurning um 350tpi,
« Reply #3 on: May 20, 2004, 18:17:03 »
Auðvitað er það pústgreinin, ég hef eitthvað verið að flýta mér að skrifa  :oops: .
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race

Offline Ibbi-M

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 29
    • View Profile
spurning um 350tpi,
« Reply #4 on: May 20, 2004, 21:06:38 »
ja eg var einmitt að spa i hvernig tölvan tæki i þetta,
C4 Corvette.

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
spurning um 350tpi,
« Reply #5 on: May 20, 2004, 21:35:06 »
Smelltu þér á síðuna www.thirdgen.org og athugaðu þetta þar, þar eru menn sem eru búnir að tjúna þessar vélar í allar áttir og búið að prófa allt sem okkur gæti mögulega dottið í hug.  Ef tölvunni er illa við þetta þá geta þeir sagt þér það, og hvað á að gera til að komast hjá því.
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race