Author Topic: 383  (Read 6942 times)

Offline marias

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 253
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/id/marias
383
« on: May 12, 2004, 20:54:33 »
Getið þið sagmér hvernig uppskriftin af þessu slagrími er
var búinn að heyra að þetta væri eithverneigin svona

350 blokk boruð 0,30 og 400 sveifar ás. Er eithvað vit í þessu ?

kom þessi vél í eithverjum oðrum útfærslum ?
 
Hvernig er hún að reinast, er alveg eins gott að vera bara með uppdópaða 350?

Þakka allar ábendingar Takk Takk
Marías H. Guðmundsson

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
383
« Reply #1 on: May 12, 2004, 21:11:16 »
Ég held að þú sért með uppskriftina á hreinu.  Minnir að þegar borað er 0,30 fáir þú 383, 0,40 gefi 388.

Þessi vél kom ekki frá framleiðanda í þessari útfærslu, fyrst voru menn að dunda við þetta í skúrum og síðan komu aftermarket framleiðendur og gerðu kit.

Það er mikið vit í þessu, þú færð slaglanga vél sem togar vel.  Ef þú getur orðið þér útum 400 sbc þá ættir þú samt að athuga það áður.
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race

Offline marias

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 253
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/id/marias
383
« Reply #2 on: May 12, 2004, 22:37:58 »
Takk fyrir þetta ..

Er eithver ein blokk betri en önnur ? eu gráðurnar á blokkini ekki mismunandi eftir árgerðum?  og ef svo er, eru þá ekki slaglengdinn mismunandi?

Ef það sé eithver betri, hver er þá aðal kosturinn á henni ?  

er bara að drepas úr forvitni :lol:
Marías H. Guðmundsson

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
383
« Reply #3 on: May 13, 2004, 09:31:31 »
Það er aðallega munur hvort blokk sé 2ja eða 4ra bolta.  Einhver munur er á hvaða blanda er í blokkinni og sumar betri en aðrar (er ekki með bækurnar og get því ekki þulið upp númerin).

Vélarnar eru mismunandi eftir stærðum.  327 er t.d. slagstyttri en 350 sem er slagstyttri en 400.  Ef ég man rétt þá er 305 hinsvegar með sama sveifarás og 350 og því með sömu slaglengd.   Annars er small block Chevy að mestu leiti eins, sama blokkin, bara mismunandi stórt slagrými.
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race

Offline Halldór Ragnarsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 713
    • View Profile
383
« Reply #4 on: May 14, 2004, 20:56:27 »
Einfaldasta uppskriftin er að nota stangir úr 400 (styttri "5.565 350 ="5.7)
Ef þú ætlar að nota 350 stangir þá eru stimplarnir hærri,(standa aðeins uppúr)þá þarftu stimpla ætlaða fyrir 383 (3.75 stroke).Einnig þarf að gæta að 5.7 stöngunum,með tilliti til fjarlægð frá blokk,(þarf aðeins að sverfa úr blokkinni)Bestar eru blokkir með steypunr,3900010(sjá Mortec.com um blokkir)Sumir hafa þurft að fá kambás með minna ummáli,ef lyftihæð kambáss er umtalsverð  (meira en "0.490)Best er að nota flat top stimpla í götubíl (þjappa ca.9.0:1 með Flat top í 383)
En ekki búast við umtalsvert meiri hestöflum umfram 350,með gömlum járnheddum, togið eykst hinsvegar talvert á 2200-4500,búast má við togi á bilinu +380 ft/lbs,það munar vel um það.Besta milliheddið er að mínum dómi Edelbrock Performer RPM  fyrir götubíl,Performer std. er ágætur líka
(las það í Hot Rod að 2 bolta blokk væri góð allt að 500 hestum, ef þú vilt vera öruggur keyptu þá svokallað,main bearing stud kit,frá ARP,f.2 bolta blokkina)
HR
Halldór Ragnarsson
BUY A FORD,BUY THE BEST,DRIVE A MILE,WALK THE REST

Offline marias

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 253
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/id/marias
Re: 383
« Reply #5 on: May 15, 2004, 00:22:43 »
SNILD!!!!!!! þakka fyrir snildar upplýsingar :D
Marías H. Guðmundsson

Offline Arni-Snær

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 284
    • View Profile
383
« Reply #6 on: May 21, 2004, 16:48:19 »
350 blokk hentar samt betur en 400blokk til uppdópunar því strokkveggirnir á 400 blokkinni eru þynnri.....
1968 Chevrolet Camaro
1979 Chevrolet Camaro
1983 Pontiac Firebird

-------------------------------
Kveðja, Árni S. Magnússon...

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
383
« Reply #7 on: May 21, 2004, 19:47:09 »
Þú þarft minna að gera við 400 þar sem að þú ert þegar kominn með meira boraða blokk en þú getur borað 350.  Svo er hægt að bora 400 í 406 án vandkvæða og jafnvel hægt að fara í 408.

Úti er vinsælt að taka sveif úr 350 og setja í 400 blokk og gera þannig 377.  Hún er víst fljótari uppá snúning en 383 og hægt að snúa henni meira.

Eina sem menn þurfa að passa með 400 blokkina er að ef hedd af öðrum vélum (t.d. 350) eru notuð þá þarf að bora göt í heddin miðað við heddpakkningu fyrir 400 (sérstakar steam holes í 400 en vegna skorts á vatnsgöngum en ekki í öðrum).

Ef menn gleyma þessu þá búa menn til hraðsuðuketil, ef ekki þá eiga þær að vera til friðs (fyrst þær sjóða ekki í Texas þá ættu þær ekki að sjóða hér).

Kv. Jón H.
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race

Offline marias

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 253
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/id/marias
383
« Reply #8 on: May 21, 2004, 21:54:38 »
377 hljómar spenandi... en vegg þyktin í 400cid vélini er minni en 350cid boruð 0,30 er það ekki  :?:
Marías H. Guðmundsson

Offline Halldór Ragnarsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 713
    • View Profile
400
« Reply #9 on: May 21, 2004, 22:53:48 »
400 Gm er aðeins hægt að bora út í .040 með góðu móti fyrir götubíl,0.060 er ok fyrir race mótor með steypufyllta blokk.
En ef menn eiga smá auka pening til að eyða í skotheldan SBCmótor,þá er hann hér:
http://www.worldcastings.com      8)
Hr
Halldór Ragnarsson
BUY A FORD,BUY THE BEST,DRIVE A MILE,WALK THE REST

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
383
« Reply #10 on: May 21, 2004, 23:03:46 »
Samt ráðleggja menn helst að fara ekki yfir .0030 (406), þó margir hafi komist upp með .0040 (408).

Ef menn eru komnir í race þá er engin ástæða að stoppa þarna, steypa blokkina og stróka í 434 ;)
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
383
« Reply #11 on: May 22, 2004, 01:05:41 »
Eru höfuð legu bossarnir (main bearing journals) jafn stórir á 350 og 400 sveifarás.
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Halldór Ragnarsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 713
    • View Profile
383
« Reply #12 on: May 22, 2004, 10:14:59 »
Nei, 2.45 (350) vs 2.65 (400),en SCAT framleiðir sveifarása f.350 m/3.75
og 350 Höfuðl.sem og fleiri (Eagle td),bæði í 4340 stáli og steypta (Cast steel)
HR
Halldór Ragnarsson
BUY A FORD,BUY THE BEST,DRIVE A MILE,WALK THE REST

Offline Halldór Ragnarsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 713
    • View Profile
383
« Reply #13 on: May 24, 2004, 10:16:34 »
Kíktu á þessa grein,488Hp með S/R Járnheddum  8)
http://www.caspeed.com/488hp383.html
Halldór Ragnarsson
BUY A FORD,BUY THE BEST,DRIVE A MILE,WALK THE REST

Offline snæzi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 414
    • View Profile
383
« Reply #14 on: May 25, 2004, 22:45:48 »
Ég verð að koma með smá spurningu í sambandi við þetta. Málið er að ég er að púsla sama 383 og ég keypti mér Speed Pro stimpla fyrir 4.030 Bore og eru .275 dome og ég komst að að þeir eru gerðir fyrir 5.7 stangir en ég var buinn að kaupa mer 6.0 H-beam scat langar stangir og er að kaupa mér scat sveifarás með 3.75 stroke, málið er að ég er hræddur um að stimplarnir rekist uppí heddin með þessu stöngum en get ég reddað mer með því að fá mér bara nógu stór hedd eða þarf ég að skipta um stimpla og kaupa mér eitthvað flat top dót til að geta notað þessar stangir... ps.(var að skoða hedd með 76cc hólfum)
stimplarnir:
http://www.fastengineparts.com/products_view.php?id=8
"The weak will perish"

Offline Halldór Ragnarsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 713
    • View Profile
5.7 vs 6.0
« Reply #15 on: May 26, 2004, 18:22:29 »
Munurinn á 5.7 og 6.0, er 7.62mm sem er heldur mikið uppúr,,ekki víst að dugi að taka af þeim,þú getur gleymt stærri heddum.því brunahólfið er bara helmingurinn af hringnum í öllum heddum á Chevy
Fáðu þér bara 5.7 stangir og seldu hinar,nema þú pantir annað stimplasett f.6.0
HR
Halldór Ragnarsson
BUY A FORD,BUY THE BEST,DRIVE A MILE,WALK THE REST

Offline snæzi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 414
    • View Profile
383
« Reply #16 on: May 26, 2004, 18:36:55 »
fjandans hellvíti.... ég kaupi mér þá frekar nýja stimpla í staðin fyrir stangir.... þær voru hellmingi dýrari en stimplarnir...
Hvernig er það verð ég þá að fá mér flat top stimpla eða?
"The weak will perish"

Offline Halldór Ragnarsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 713
    • View Profile
383
« Reply #17 on: May 26, 2004, 23:42:37 »
0.275 kollur er dálítið í hærri kantinum fyrir götukeyrslu,ég giska að það sé ca 12.5-13.0:1 þjappa í 383.Flattop er í 383 og 0.40 pakkningu(stálþynna)ca 9.0:1, 0.100 kollur yrði ca 10.5:1,fer eftir kastásnum,hvort það gengi upp,
268° Extreme Energy frá Comp Cam er sá stærsti sem er nothæfur fyrir std.converter(1500-5600),
en 274°XE myndi henta betur í 383 (1800-5800 350 chevy)2400 stall +lægra drif hlutfall
HR
Halldór Ragnarsson
BUY A FORD,BUY THE BEST,DRIVE A MILE,WALK THE REST

Offline Halldór Ragnarsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 713
    • View Profile
383
« Reply #18 on: May 26, 2004, 23:45:45 »
Þú þarft ekki þrykkta stimpla nema þú ætlir að nota nítró,þú færð ágæta speed pro stimpla hjá Summit eða Keith Black signature series(Hypereutectic).fínir uppí 500 hesta
HR
Halldór Ragnarsson
BUY A FORD,BUY THE BEST,DRIVE A MILE,WALK THE REST

Offline snæzi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 414
    • View Profile
383
« Reply #19 on: May 27, 2004, 10:54:50 »
já þeir voru gefnir upp fyrir 58cc : 13,2 64cc : 12,5 og 76cc : 11,6
En ég var svona að gæla við það að setja smá gas á vélina... langaði allavegana til þess....
En hvernig eru þessir :
http://kb-silvolite.com/performance.php?action=details&P_id=203
"The weak will perish"