Kvartmílan > Almennt Spjall
Ótrúlegt!
Nonni:
Steikingarolían harðnar þegar hún kólnar. Það þarf að hita hana upp áður en hún er notuð. Ef það er ekki skipt yfir þá harðar hún í síum. Með því að keyra vélina í smá stund á díselolíu þá skolar hún kerfið.
Í fyrra eða hitteðfyrra kom fram í fréttum frá Bretlandi að yfirvöld þar væru að eltast við trukkabílstjóra sem keyrðu á steikarolíu. Með því komust þeir hjá að borga opinber gjöld af dropanum. Þeir gátu víst þefað þá uppi :lol:
old and good:
Það er náttúrulega anskoti gott að losna við þetta sem þú borgar til ríkisins. en ætli maður sé ekki búin að borga hvort eða er virðisaukaskatt á þetta drasl :lol:
sindrib:
--- Quote from: "old and good" ---fer þetta eithvað illa með startaran eða eithvað? kallin í top gear setti volvoin bara í gang eftir að það var búið að tappa diesel-num af og setja olíuna í staðin og hann rauk í gang. hehe þetta er þónokkuð sniðugt með steikingarolíuna mér mundi finast betra að finna liktina af frönskum heldur en þessari ógeðlegu diesel brælu sem kemur úr sumum bílum
--- End quote ---
við hverju bístu þetta er 740 volvo, hann fer alltaf í gang, alveg sama hvað þú setur á hann ;)
Caprice78:
hmmm maður ætti kannski að prufa þetta á volvoin hjá sér ... hann er á leiðina á haugana greyið , ef einhver vill Volvo 740GL 88 árgerð , spoiler kit , ágætis rið , kraftpúst sem er að detta undan , brotin framrúða , biluð vél keyrð 280 þús km ... anybody ? 10.000 gegn því að vera sóttur .
Navigation
[0] Message Index
[*] Previous page
Go to full version