Author Topic: Hvað er að manninum ?  (Read 6670 times)

Gizmo

  • Guest
Hvað er að manninum ?
« on: May 10, 2004, 21:55:11 »
Þetta hélt ég að menn væru búnir að fullreyna að væri ekki heppilegur fatnaður á mótorhjólum !  Svo var apparatið matað af gasi og gírum í burtu.....

Bolur úr rúmafatalagernum, gallabuxur, Adidas strigaskór og berhentur.  Hann er ekki einusinni með belti...

Svona útbúnir menn ættu ekki að fá neitt út úr tryggingum ef þeir lenda í óhappi.

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
Hvað er að manninum ?
« Reply #1 on: May 10, 2004, 22:48:56 »
Þegar ég lærði á hjól þá var lögð mikil áhersla á að vera í góðum hlífðarfatnaði.  Ég hélt að menn færu ekki svona á hjól, nema þá rétt á milli húsa ef það þyrfti að færa hjólið.  Jæja, hann lærir þegar hann dettur  :roll:
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race

Offline geiri23

  • In the pit
  • **
  • Posts: 67
    • View Profile
Hvað er að manninum ?
« Reply #2 on: May 11, 2004, 00:33:55 »
það er nú samt í lögum að eini hlífðarfatnaður sem er skylda á mótorhjól sé hjálmur!!! er samt ekki að segja að þetta sé fyrirmyndarökumaður :)
Sel það ekki dýrara en ég keypti það

Offline legacy

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 12
    • View Profile
Hvað er að manninum ?
« Reply #3 on: June 03, 2004, 12:35:22 »
þetta er náttúrulega bara fávitaskapur, og á svona öflugu hjóli.sumir vaða ekki í vitinu.
!!!drullumall er málið!!!

Offline Caprice78

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 664
    • View Profile
Hvað er að manninum ?
« Reply #4 on: June 03, 2004, 19:20:03 »
var að keyra nýbýlavegin áðan . mæti ég ekki gaur á fjólubláum chopper (leit mjög custom út) á bol , gallabuxum og opin hjálmur (hann var þó með hjálm)

Offline Ásgeir Y.

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 825
    • View Profile
Hvað er að manninum ?
« Reply #5 on: June 23, 2004, 09:53:12 »
þetta er nú ekki það versta.. maður er að sjá stelpur sem eru í þröngum djamm buxum og hlýrarbol á hjóli..
Ásgeir Yngvi Elvarsson
8465090

Offline kiddi63

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 851
    • View Profile
    • http://www.kvartmila.is
Hvað er að manninum ?
« Reply #6 on: June 23, 2004, 11:19:49 »
það er rétt þetta er ekki fallegt að sjá, en þegar ég skrapp
til Spánar þá gjörsamlega blöskraði mér.
Það kallast gott ef maður sér einn og einn með hjálm þar.
Og þá er ég ekki bara að tala um vespurnar.
Kristinn Eyjólfsson (Kiddi63)   s:8486593
K.E.Flutningar ehf
Bíladellan bjargaði mér frá helv bolta-óreglunni.
Mitsubishi Sigma 1993 v-6 3000 - Grand Cherokee 1995. 6cyl 4.0 L
Yamaha fj 1200. árg 1989
http://www.facebook.com/Kiddi63?ref=name

Offline Elli Valur

  • In the pit
  • **
  • Posts: 72
    • View Profile
Hvað er að manninum ?
« Reply #7 on: July 14, 2004, 13:57:22 »
ég var einmtt á spani í fyrra og sá þetta spjallaði  síðan við nokkra mótorhjóla menn þar og þá sögðu þer mer að þeir yrðu bara með óraði ef þeir væru full gallaðir/ með hjám ef þeir væru á "rúntinum"
TOYOTA LOLUX "93
KAWASAKI KXF 250 "04

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
Hvað er að manninum ?
« Reply #8 on: August 24, 2004, 22:47:32 »
Á Ítalíu er mikið um vespur, og fæstir með nokkurn hlífðarbúnað.  Á Ítalíu er líka hæsta hlutfall aflimana í Evrópu.  Merkilegt nokk, þá tengist þetta tvennt  :roll:  :cry:
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race

Offline Rúnar

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 10
    • View Profile
    • http://www.stjarna.is/1955
Hvað er að manninum ?
« Reply #9 on: August 25, 2004, 01:00:49 »
Þetta sýnist mér vera merki um "heiladauða" án þess þó að hafa mjög mikla þekkingu á þessum málum. Ég get bara ímyndað mér afleiðingarnar ef hann ditti eftir að hafa dottið nokkrum sinnum á reiðhjóli sem krakki.
Rúnar Sigurjónsson
www.stjarna.is
www.stjarna.is/1955
   

Offline phoenix

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 320
    • View Profile
Hvað er að manninum ?
« Reply #10 on: August 25, 2004, 12:48:38 »
ég myndi allaveganna ekki þora að vera svona á hjólinu :shock:

nota mitt á hverjum einasta degi í vinnuna og þó það sé ekki langt þá fer ég aldrei af stað án þess að vera í öllum búnaðinum... það er bara of lítið af mér fyrir að ég megi við því að láta malbik skrapa eitthvað í burtu :roll:
Björn Gísli
6620037