Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar

Dodge Challenger 1970-1974 skv. Umferðarstofu

<< < (2/3) > >>

Trans Am '85:

--- Quote ---G-7792, Challenger árg. ´72 eigandi Björn Eyjólfsson, nýskrdagur. 05.06.75 afskráður 12.11.93

--- End quote ---

Sælir, það er víst að ég eigi þennan. Keypti hann fyrir u.þ.b. 3 árum og er að dunda mér að gera hann upp. Er að vinna í því að ryðbæta og fleira í þeim dúr.

Kristján Skjóldal:
BD098 er núna A290.... P.S vantar Felgur og Dekk 15" stóra naf. vantar skottlok lýka takk. simi 867-2042

challenger70:
Það má bæta einum nýjum við.  Flutti inn Challenger árg '70 í mars sl. sem er ekki á listanum.  Bíllinn er í mjög góðu standi og hefur verið í Arizona alla sína tíð.  Lakkið er ónýtt vegna sólar og innrétting sömuleiðis sprungin.  Verið er að undirbúa bílinn fyrir sprautun og verður sett ný innrétting í hann.  Stefnan er að setja hann á götuna síðla sumars.

Kiddi J:
Þessi bíll frá Arizona?? Hvernig er hann á littin núna eða þegar þú keyptir hann. Var hann á ebay??

Moli:

--- Quote from: "challenger70" ---Það má bæta einum nýjum við.  Flutti inn Challenger árg '70 í mars sl. sem er ekki á listanum.  Bíllinn er í mjög góðu standi og hefur verið í Arizona alla sína tíð.  Lakkið er ónýtt vegna sólar og innrétting sömuleiðis sprungin.  Verið er að undirbúa bílinn fyrir sprautun og verður sett ný innrétting í hann.  Stefnan er að setja hann á götuna síðla sumars.
--- End quote ---


er þetta 6cyl stýrisskipti bíllinn? var ekki stefnan að breyta honum RT/SE clone?

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version