Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
Dodge Challenger 1970-1974 skv. Umferðarstofu
Moli:
sælir, ég skrapp niður í Umferðarstofu og fékk prentaðan lista yfir fjölda Dodge Challenger bíla sem eru á klakanum, gaman væri að vita hvort að einhverjir kannist við þessa bíla og örlög þeirra, og hvort einhverjir bíða eftir uppgerð, tók samt eftir því að nokkra bíla vantar á listann, t.d. ´70 bílinn hans Gísla Sveins, ´70 440 Six-Pack bíllinn hans Tóta sem og rauða ´71 340 Six-Pack bílinn, líklega hefur orðið talsverð vitleysa hjá skráningarstofu þegar allt varð tölvuvætt, en listinn þrátt fyrir það eftirfarandi...
R-66223, Challenger árg. ´72 eigandi Sigurður Kristinn Hjartarson, nýskrdagur. 03.10.75 afskráður. 07.02.90
R-42756, Challenger árg. ´70 eigandi Jón Jónsson, nýskrdagur. 20.07.73 afskráður 01.12.86
R-62962, Challenger árg. ´70 eigandi Bárður Ólafsson, nýskrdagur. 30.01.74 afskráður 20.07.88
ZG-326, Challenger árg. ´70 eigandi Baldur Már Róbertsson, nýskrdagur. 09.05.03 <-- hvaða bíll er þetta?
I-2261, Challenger árg. ´70 eigandi Þórhallur Kristjánsson, nýskrdagur. 28.12.73 afskráður 31.08.90 <--- í uppgerð
Y-17905, Challenger árg. ´70 eigandi Eiríkur Sveinþórsson, nýskrdagur. 12.07.73 afskráður 07.03.94
AÖ-861, Challenger árg. ´70 eigandi Bjarni Runólfsson, nýskrdagur. 30.08.73 (enn á númerum) <--- hvaða bíll er þetta?
R-31861, Challenger árg. ´70 eigandi Björn Br. Steinarsson, nýskrdagur. 02.01.?? afskráður 10.10.91
LZ-103, Challenger árg. ´73 eigandi Helgi Guðjónsson, nýskrdagur. 29.04.03 <--- appelsínugulur bíll á Arnarnesi
G-7792, Challenger árg. ´72 eigandi Björn Eyjólfsson, nýskrdagur. 05.06.75 afskráður 12.11.93
D-440, Challenger árg. ´70 eigandi Ingvar Engilbertsson, nýskrdagur. 02.01.?? <--- þennan þekkjum við
G-1207, Challenger árg. ´71 eigandi Jóhann Þorfinnson, nýskrdagur. 01.04.76 <--- nýuppgerður og glæsilegur
T-287, Challenger árg. ´70 eigandi Kristján Erlendsson, nýskrdagur. 06.06.73 afskráður 09.10.92
A-9905, Challenger árg. ´71 eigandi Kjartan Bragason, nýskrdagur. 02.01.?? afskráður 27.12.89
G-15909, Challenger árg. ´71 eigandi Halldór Borgþórsson, nýskrdagur. 02.01.?? afskráður 28.06.90
E-264, Challenger árg. ´72 eigandi Guðmundur Ásmundsson, nýskrdagur. 02.01.?? afskráður 22.02.87
E-563, Challenger árg. ´71 eigandi Eiður Ólafsson, nýskrdagur. 25.05.78 afskráður 02.01.87
BD-098, Challenger árg. ´72 eigandi Ingimar Skjóldal, nýskrdagur. 19.02.74 afskráður 20.10.92 endurskrd. 14.06.99 <--- gamli minn í lagfæringu á Akureyri
BG-282, Challenger árg. ´71 eigandi Sigurjón Sigurðsson, nýskrdagur. 03.07.74 afskráður 08.12.93
A-4248, Challenger árg. ´70 eigandi Þórir Magnússon, nýskrdagur. 02.01.?? afskráður 17.11.89
B-468, Challenger árg. ´73 eigandi Bjarki Auðbergsson, nýskrdagur. 25.10.75 afskráður 02.10.85
X-4113, Challenger árg. ´70 eigandi Ólafur Óskarsson, nýskrdagur. 24.09.73 afskráður 11.01.85
X3152, Challenger árg. ´73 eigandi Snorri Freyr Jóhannesson, nýskrdagur. 05.06.73 afskráður 19.02.90
AÞ-678, Challenger árg. ´70 eigandi Jón Gísli Benónýsson, nýskrdagur. 29.06.73 númer innlögð 03.06.96 <-- þekkir einhver þennann?
R-5351, Challenger árg. ´72 eigandi Jakob Bjarnason, nýskrdagur. 29.11.73, afskráður 23.06.88
R-11971, Challenger árg. ´74 eigandi Ólafur Jónsson, nýskrdagur. 24.07.74 afskráður 31.12.92 endurskráður 09.06.88
DODGE, Challenger árg. ´70 eigandi Ólafur Jónsson, nýskrdagur. 29.06.98 <--- guli blæju bíllinn
Sigurtor^:
--- Quote from: "Moli" ---
AÞ-678, Challenger árg. ´70 eigandi Jón Gísli Benónýsson, nýskrdagur. 29.06.73 númer innlögð 03.06.96 <-- þekkir einhver þennann?
--- End quote ---
ja bróðir vinar mins átti þennan (þar að segja jón) og var þessi hérna i eyjum en er farinn eitthvert annað nuna og hef ekki hugmynd um hvert en hann fór með enga vél held ég...
Kiddi J:
Ég keypti Aþ-678 af Jóni Gísla árið 2001 og var búinn að gera upp vélarsalinn, bæði frambretti og skottlok þegar ég neyddist til að selja hann vegna þess að ég flutti til USA og vantaði bíl þar. Þetta er orginal 318 bíll minnir mig og var víst kallaður tvíburachallin þeir settu 440 í hann á sínum tíma..var þá svartur. Ég seldi Gulla Emils bílin og er hann í góðri varðveislu hjá honum á flúðum. Hirti mótorinn og er hann í Dartinum núna.
jeepcj7:
--- Quote ---AÖ-861, Challenger árg. ´70 eigandi Bjarni Runólfsson, nýskrdagur. 30.08.73 (enn á númerum) <--- hvaða bíll er þetta?
--- End quote ---
Bróðir fóstra míns á þennan.
Hann er víst alls ekki falur bara í hvíld eins og er inni í skúr.
Kveðja jeepcj7
Sigtryggur:
Challenger Bjarna Runólfssonar
http://www.kvartmila.is/spjall/viewtopic.php?t=7132
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version