Author Topic: Varahlutir frá USA  (Read 2410 times)

Offline 440sixpack

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 362
    • View Profile
Varahlutir frá USA
« on: May 09, 2004, 11:30:15 »
Vildi bara miðla þessum upplýsingum til allra þeirra sem eru að leita að varahlutum í gömlu bílana sína.  Það kom mér verulega á óvart hve mikið þetta fyrirtæki á af varahlutum í gamla ameríska bíla http://www.rockauto.com og eru m.a. staðsettir í NY  Njótið.
Þórður Ingvarsson
1970 Dodge Challenger R/T 440 shaker.(seldur) (O O [====R/T=] O O)
1971 Plymouth Cuda Pro-street Project.  (O O {]{]{]|[}[}[} O O)
2003 Mercedes Benz E-500 Avantgarde
2007 Yamaha YZF R-1